Fréttabréf - 01.06.1992, Blaðsíða 6

Fréttabréf - 01.06.1992, Blaðsíða 6
Á ferð um Austurland Eftir velheppnaö vorping á Seyöisfirði skiptu þingkon- ur Kvennalistans liöi og hófu yfirreiö um miöbik Austurlands. Jóna Valgeröur og Ingibjörg Sólrún skoöuöu margt þaö markveröasta á Egilsstööum mánudaginn 1. júní og Jóna Valgeröur fór til Stöövarfjaröar, Breiödalsvíkur og Fáskrúös- fjarðar á þriöjudeginum í fylgd Salóme Guömundsdóttur úr Austfjaröaanga. Anna Ólafsdóttir Bjömsson og undirrituö héldu til Neskaupsstaöar á mánudeginum og heimsóttu Reyðarfjörð og Eskifjörö á þriöjudeginum. Viö Anna hófum feröina í blíðviöri á Egilsstööum en ókum inn í niödimma Austfjaröaþokuna sem huldi fjallasýn. Þegar til rieskaupsstaöar kom byrjuöum við á því aö fara á skrifstofur Síidarvinnslunnar þar sem viö spjölluöum góöa stund viö starfsfólk um stööu sjávarútvegsins og Fiskveiöi- stefnuna. Þá fórum viö í fylgd Finnboga Jónssonar fram- kvæmdastjóra aö skoöa saltfiskverkunina og loönubræösl- una, en frystihúsiö varö aö bíöa þar til síödegis. í hádeginu snæddum viö meö baq'arstjóranum Quömundi Bjamasyni, fjármálastjóra og oddvitum rioröfjaröarsveitar og Mjóafjaröar sem þar vom á fundi. Á boröum var sá nýuppgötvaði fiskur búri sem er mjög góöur. Undir borðum var skipst á skoöun- um um sveitastjómarmál og stjómmál. Oddviti riorðfjaröar- sveitar vildi meina að bæjarstjórinn í Neskaupstaö veitti forsætisráöherra haröa samkeppni í húmor og völdum. Viö ræddum um áhrif EES samningsins á sveitarstjómimar, en þau hafa ekkert veriö könnuö svo vitað sé. Samningurinn kemur m.a. inn á mengunarvamir, frárennsli og sorphiröu og mun þvi valda nokkmm kostnaði fyrir sveitarstjómir landsins. Spítali og skóli Eftir hádegi heimsóttum viö spítalann í fylgd Kristins ívarssonar framkvæmdastjóra. í sjúkrahúsbyggingunni rúm- 6

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.