Fréttabréf - 01.06.1992, Blaðsíða 9

Fréttabréf - 01.06.1992, Blaðsíða 9
er sjúkradeild og íbúðir aldraðra. Skortur á hjúkrunarfræðing- um veldur vandræöum þar á bæ. Þama hittum við elstu konu bæjarins 101 árs sem sat teinrétt í stól og horföi út á spegil- sléttan fjörðinn. Uppi á vegg hékk stór mynd af fjölskyldu hennar sem tekin var upp úr aldamótum. Á leiöinni til Egilsstaöa komum viö aftur viö á fræöslu- skrifstofunni á Reyöarfiröi. Fræðslustjórinn bar sig vei og sagði aö mun auöveldara væri aö manna kennarastööur en áöur. Austfirska efnahagssvæöið Þaö var afar fróölegt aö kynnast því hvemig Austfiröing- ar dreifa ýmsum opinberum stööum milli fjarða og héraös og viröist það ekki standa starfseminni fyrir þrifum. Sem dæmi má nefna aö heilbrigöisfulltrúinn sem viö hittum á Reyðarfiröi sér um allt Austurland, sérkennslufulltrúi býr á Hallormsstaö, fræösluskrifstofan er á Reyöarfiröi svo sem áöur segir, Byggöa- stofnun er á Egilsstööum og fleira mætti nefna. Albert Einars- son skólameistari nefndi þá hugmynd aö mynda þyrfti aust- firskt efnahagssvæöi AES, þannig aö íbúar Austurlands horföu á sitt svæöi og möguleika þess í heild og svömöu þannig þrengingum og breyttum aöstæöum í landinu, ef ekkl í Evrópu. Eins og sjá má af þessari frásögn voru þaö mikið til karlmenn sem kynntu okkur staöina og veröur ekki annaö sagt en aö þeir hafi tekiö okkur meö kostum og kynjum. Þeir kvört- uöu yfir því hve konur væru tregar til aö taka þátt í sveitar- syómarmálum, þær vildu ekki bjóöa sig fram en væru fúsari til aö sinna nefndarstörfum. Þetta er mjög svo umhugsunarvert fyrir okkur Kvennalistakonur sem aðrar konur, því þegar allt kemur til alls standa sveitarstjómarmálin nær daglegu lífl okkar en landsmálin og þar er auöveldara aö hafa áhrifl Öll var ferðin hin fróðlegasta og því veröur vart meö oröum lýst hve nauösyniegt þaö er fyrir þingmenn aö fara um landið, sjá ástandið og heyra hljóöiö í fólki. Viö Anna þökkum fyrir og emm þegar famar aö hugleiöa næstu ferö. Kristín Ástgeirsdóttir Leiðrétting: ÍNafn Ásgeröar Pálsdóttur. Geitaskarði. féll nlöur af lista yflr fulltrúa Kvennalistans. sem birtist f síöasta tölu- blaöi. Asgeröur er f nefnd uni ný umdæmi sveitarféláö||ijj

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.