Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 5

Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 5
framkvæmdanefndina skipa, enda þyHja austflrskir piparsvein- ar siöprúöir í mesta lagi. Qrennri rótina skal gefa manni til hreinlífis, og sú verður algjörlega til skiptanna fyrir grasrótina. Bruggum seiö, konur - bruggum Seiökonur. Aö lokinni afgreiöslu þeirra mála, sem fyrir fundinum liggja og ekki verða tíunduö hér, veröur væntanlega borin upp á fundinum tillaga um aö fundarkonur baöi sig naktar í dögg- inni sér til heilsubótar, áöur en heim veröur haldiö, eöa undir garöslöngunni, nenni fundarstýra ekki aö bíöa til morguns. Framkvæmdanefndinni þykir leitt aö geta ekki annaö fundi þann níijánda júní sökum mikilla anna viö eitt og annaö. Framkvæmdanefndin hvetur því grasrótina til aö sýna sam- stööu í þögn 1. til 6. mínútu hvers heils tíma, sem táknaöur er meö oddatölu frá og meö kl. 01.00 aöfaramótt þess dags. Og munið, að dag skal að kveldi lofa, en mann aö morgni. Lof- gjörö þá má vel fram færa meö ljúfu klappi á kinn eöa bossa, beri hana upp á stundu hinnar gullsígildu þagnar. Aö sjálfsögöu koma annir framkvæmdanefndarinnar einnig í veg fyrir þátt- töku hennar í þessu samstööuverkefni, en hún hyggst skála fyrir grasrótinni á nefndum timum. Það veröur gaman að sjá ykkur, stelpur! Kveöja, Ingibjörg." Og þama er auövitað aö verki sjálf Ingibjöig Hallgríms- dóttir, ein snjallasta fundaboöönd Kvennalistans og þótt víöar væri leitað. Af fundinum sjálfum fara hins vegar ekki sögur á þessum vettvangi, en því hefur veriö fleygt, aö um hann komi innan tíðar út sérprentaðar rímur, sem kveönar veröi á lands- fundum og þorrablótum næstu ára. Ekki er vitað til þess, aö samhengi sé á milli efnis bréfs þessa og þeirrar staöreyndar, aö þær hafa nú skipaö nýja framkvæmdanefnd austur þar, og má hver hugsa sitt í því efni. Þar sitja nú eftirtaldar viö völd: Helga Hreinsdóttir, Egilsstööum, Hrefna Egilsdóttir, Akurgeröi og Salóme B. Guömundsdóttir, Qilsárteigi. - en mann að morgni!

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.