Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 9

Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 9
En nú var tíminn aö hlaupa frá okkur, því viö ætluöum að vera komnar tíl Egilsstaða fyrir kl. 19.30. Þaö var því ekki tími til aö skoöa meira aö þessu sinni. Viö Salóme vorum ánægöar meö feröina, töldum hana hafa veriö bæöi fróölega og skemmtilega. Óskandi aö allt væri jafn ánægjulegt í starfl þingmanna. Qreinilegt var, aö sveitarsijómarmönnum þóttí vænt um heimsóknina. Okkur var alls staöar mjög vel tekiö og heföum gjama mátt hafa meiri tíma á hverjum staö. En viö kunnum öllum bestu þakkir fyrir móttökumar og alla fyrir- greiöslu. Jóna Valgeröur Kristjánsdóttir. Frá sklpuS eftirtöldum sómakonum: Dóru Hlín Ingólfsdóttur, Mosfellsbæ, Hallveigu Thordarson, Kópavogi, Ingibjörgu Bragadóttur, Garöabæ, önnu Margréti Guöjónsdóttur, Sel- tjamarnesi, og Katrinu Fálsdóttur, einnig af Seltjarnarnesi. Kristjana Heiðdal heftir geflö kost á sér áfram sem gjaldkeri, okkur öllum til mikillar ánægju. Þökkum viö henni fyrir J>aö. Reykjanesanginn heldur félagsfundi reglulega einu sinni I mánuði yflr vetrartfmann. Viö reynum aö sklpta ftmd- unum jafnt mllli hinna ýmsu sveiLarfélaga angans, en þaö er dýrt aö leigja húsnæði, og því skiptir miklu, aö konur séu duglegar aö mæta. Fundarsókn hefur reyndar yflrleitt veriö góö og fundirnir afspymu skemmtilegir. Fyrir utan fasta liði, sem eru t.d. fréttir þingkonu angans frá Alþingi, fáum við oftast góða gesti meö áhugaverð erindi. Sigríöur Lillý Bald- ursdóttir kom t.d. á febrúarfundinn og talaöi um konur og karla í visindum. A marsfundinum brýndi Guörún Agnars okkur í jákvæðum hugsunarhættl og aö sofna ekki á veröln- um. viöbærumöllábyrgöhvertáööraogættumþvi aö styöja og styrkja konur um allan heim. Lára Fálsdóttir, varaformaö- ur Barnaheilla, kom á aprílfundinn og sagði okkur frá Barna- sáttmála Sameinuöu þjóðanna og starfi Bamaheilla. FTamkværadanefndin tók þá ákvöröun aö hætta aö senda fundarboö fyrir hvem fund, þar sem þaö kostar yflr firnm þús. kr., þess í staö era fundirnir auglýstir i Fréttabréf- inu. Viö munum byrja vetrarstarfið með fundi i byrjun septem- ber og vonumst til að sjá sem flestar. Katrín Fálsdóttir.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.