Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 10

Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 10
"Dimmt er á Dökkumiðum, djúpur og úfinn sær" Þetta vásubrot kom upp í hugann, pegar ég fór aö skrifa þennan pistil fyrir rréttabréfiö, en mér finnst þaö lýsa nokkuö vel því, sem framundan er í efnahagsmálum lands- ins. Þaö blæs ekki byrlega í íslensku þjóölífí um þessar mundir. Spáö er verulegum afiasamdrætti á næsta ári, at- vinnuleysi vex jafnt og þétt, fjöldi fyrirtækja er á barmi gjald- þrots, halli á viöskiptum viö úUönd er rryög mikill, og þannig mætU lengi telja. Hvemig á aö bregöast viö, þaö er stóra spumingin. Þingflokkur Kvennalistans boöaöi Kvennalistakonur U1 fundar 23. júní sl. U1 aö ræöa ástandiö og hvaö hægt væri aö gera. KrisUn Ástgeirsdóttir fór yfir ástand mála og rakU þær tölur, sem Þjóöhagsstofnun hefur reiknaö út meö UlliU U1 verulegs samdráttar í afla. Þar er skemmst frá aö segja, aö tölumar em skuggalegar. Til dæmis má nefna, aö spáö er 4- 5% atvinnuleysi, en ASÍ spáir allt aö 10% atvinnuleysi! Kristín SiguröardótUr ræddi um ástand sjávarútvegs- fyrirtæKja og hvaöa leiöir væm færar í stöðunni. Þaö er ljóst, aö ríkisstjómin æUar sér aö fara gjaldþrotaleiöina og láta þau fyrirtæki, sem verst standa, sigla sinn sjó, án Ullits U1 aö- stæöna á hverjum staö. Þaö er auövitaö sýnilegt, aö fyrirtæKj- um í sjávarútvegi veröur aö fækka, þannig aö þau sem eftir veröa eigi lífsmöguleika, en viö hljótum um leiö aö veröa aö gera okkur grein fyrir því, hvaö gjaldþrot þýöir fyrir viökom- andi byggöarlag og hvaö megi veröa U1 ráöa fyrir íbúana þar. 10

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.