Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 1

Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 1
Ai. /CristÍKHÆáMétCi? frftý. KlH-KKMÍftÍKK, ttaýilKýSff Sími: 9f-f37ZS, jfiu: 9Í-Z7560 ?. tU. Í992 / fO. €hf. Haustiðverður heitt Tíminn lætur ekkl að sér hæöa, sumri er tekiö aö halla, og framundan er annasamt haust og vetur á sviöi stjómmál- anna. Sumarfríin hafa sett mark sitt á starf Kvennalistans. Þó hefur óvenju margt gefiö tilefni til fundahalda þetta sumariö, ástand efnahags- og atvinnurnála, málefni sjávarútvegsins, Kjaradómur, aö ógleymdum samningnum um EES, sem hefur veriö á dagskrá vikulegra funda okkar í allt sumar. En sumaríö er tíml feröalaga, hvaö sem allrí pólitík líður, og því er vel viö hæfi, aö Fréttabréfið birtir nú frásagnir þriggja Kvennalistakvenna af feröalögum. Quörún Agnars seglr okkur frá ráöstefnunni á íríandi, sem í upphafi átti reyndar að halda hér á landi, Jóna Valgeröur lýsir ferö fjögurra Kvenna- listakvenna um Strandirnar, og Anna ól. Björnsson fer með okkur alla leiö til Kamerún í Afríku. Þá birtlst í hellu lagl nefndarálit Kvennalistans við afgreiðslu breytinga á almennu hegningalögunum í vor, en þaö efni létu Kvennalistakonur sig miklu varða. Auk þess er sitthvað fleira í þessu Ftéttabréfi, en óþarft er aö rekja efni þess frekar, enda vitaö mál, aö konur lesa það ævinlega frá upphafi til endal Svo er bara um aö gera aö safna kröftum þessar síöustu vikur sumarsins '92, því enginn vafl er á, að haustið veröur heitt í srjómmálunum og vetrarveörin válynd.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.