Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 3

Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 3
breytt ímynd þess leiötogahlutverks, sem þær gegna, og mátti glöggt flnna, aö konum fannst, aö þar gengju ekki bara leiötog- ar írlands og íslands, heldur glæsilegir fulltrúar allra kvenna. Viöfangsefni ráöstefnunnar var aö varpa ljósi á nýjar leiöir og ný og árangursrík vinnubrögö á stjómmálasviöi og í atvinnulífi. Rætt var um ýmsar aöferðir kvenna viö aö hasla sér völl á eigin forsendum og styöja aörar konur. Rætt var um, hvemig hægt væri aö endurskipuleggja vinnumarkaöinn þannig, aö hann komi melra til móts viö þarflr fjölskyldunnar, og aö sjálfsögöu var einnig rætt um launamál kvenna. Rætt var um, hvemig frelsi kvenna er háttaö í hinum ýmsu trúarbrögö- um og hver áhrif þau hafa á daglegt líf þeirra. Sjónum var beint aö lykilhiutverki kvenna í öflun og dreifingu fæöu, og einnig var Qallaö um heilbrigöismál kvenna og nýjar hugmyndir um hlut kvenna og verömætamat í þróun efnahagsmála. Ennfremur var fjallað um hlutverk og hlutskipti kvenna í fjölmiðlun og list- sköpun kvenna. Skipst á uppskriftum Auk þess sem miklum almennum upplýsingum var miölaö má segja, aö konur hafi þama skipst á árangursríkum og velheppnuöum uppskriftum aö ólíkum leiöum við aö láta í sér heyra, til sín taka og tryggja réttindi sín. Óhjákvæmilegt var aö missa af einhverju áhugaverðu, þar sem tvö málþing fóru fram samtímis. Jafnframt voru pall- borö svo þéttskipuö, aö reynt var aö takmarka framsögutima kvenna, og lítill eöa enginn tími gafst til almennra umræöna. Þetta vakti talsveröa óánægju ýmissa kvenna, sem ráöstefnuna sóttu og höföu margt fram aö færa og sættu sig ekki allar viö aö silja og láta messa stöðugt yflr sér. Nokkurrar óánægju gætti einnig hjá hópi írskra kvenna úr verkalýösfélögum og kvenna- hreyfingum, sem ekki höföu efni á aö greiöa þátttökugjald og ekki haföi veriö gert sérstaklega ráö fyrir í dagskrá. Reynt var aö koma til móts viö þær, og Iauk ráðstefnunni reyndar á lærdómsríkan hátt meö óvæntu framlagi þeirra, sem var ein- falt, en meö valddreifðu sniöi. Samhljóma kór Þrátt fyrir einhverja annmarka situr þó eftir sú sterka upplifun aö tilheyra ekki fámennum sérvitringahópi, en hafa hlustaö á nær samhljóma kór svo margra ólíkra kvenna víöa aö úr heiminum, sem allar krefjast grundvallarbreytinga á skipan

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.