Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 6

Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 6
Á Ströndum er að duga eða drepast Nú halda lesendur ef til vill, aö ég ætli aö fara aö segja frá ferö á Homstrandir, en svo er nú ekki. Þessi Strandaferö kemst hins vegar næst því aö jafnast á viö slíka ferö. Viö vorum fjórar, sem lögöum af staö frá ísaflröi þann 16. júlí sl. áleiöis til Hólmavíkur. Fyrst var ekiö inn ísafjaröar- cyúp, og þá máttum viö til meö aö taka á okkur krók og heim- sæKja Ásu á Laugalandi. Þar beiö okkar framreitt ekta íslenskt fjallalamb, og geröum viö okkur gott af því. Auövitaö hljóp tíminn frá okkur, og komiö var miönætti, þegar viö renndum heim aö húsi Stefáns Qíslasonar og Bjarkar konu hans á Hólmavík. En meö sinni alkunnu ljúfmennsku sagöi Stefán, aö ekki væri enn kominn hans venjulegi háttatími og konan ekki heima, svo okkur lægi ekkert á aö komast í háttinn. Enda var spjallaö um menn og málefni Strandamanna fram eftir nóttu. Ullarnýting f Húsavfk Hassta morgun í glaöa sólskini, en nokkrum strekkingi, hófum viö aö heimsæKja bændur og búaliö í Strandasýslu og 6

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.