Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 10

Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 10
Kamerún og kristilegur kvennaflokkur í Búlgaríu Leiöir KvennalistaKvenna hafa legiö víöa, og alltaf má spyrja sig, hvort eitthvert gagn sé aö slíku rápi. í apríl fór ég ásamt Geir H. Haarde, Ólafi P. Þóröarsyni og Þorsteini Magn- ússyni nefndeuritara á þing alþjóöa þingmannasambandsins, IPU, sem haldiö var í Kamerún. Umræöuefni þingsins voru áhugaverö. Tvö voru valin meö fyrirvara: .Umhverfisvemd og þróun” og .Lýöræöi og mannréttindi". Þriöja umræöuefniö var síöan valiö á þinginu, og veit ákveöiö aö fjalla um alnæmi. öflugt kvennastarf geröi þessa ráöstefnu enn áhugaveröarí. Talaö yflr körlum Ég ákvaö aö einbeita mér aö fyrsta umræöuefninu og mætti meö tilbúna ræöu, þar sem ég lagöi aöaláherslu á aö stærri hluta þróunaraöstoöar yröi beint til kvenna. Auk þess tók Geir H. Haarde þátt í umrEeöunni og fjallaöi um vemdun hafslns. Ég ákvaö aö tala í almennri umræöu, en ekki á fyrírfram úthlutuöum tíma, til aö lenda ekki í því aö tEila um 10

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.