Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 20

Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 20
Smekklaust auglýsingaspjald Kvenlíkaminn hefur löngum þótt henta í auglýsingar, og svo var einnig fyrir nýliöna mestu útihátíöahelgi ársins. Kvenna- listakonum á Austurlandi blöskraöi smekkleysi auglýsenda útihátíöar ÚÍA og sendu frá sér svohljóöandi yfirlýsingu: .Undanfama daga hefur veriö lýst yfir andúö og óá- nægju viö forsvarskonur Kvennalistans meö auglýsingaspjald þaö, er ÚÍA hefur hannaö og hengt upp úti um allt land og birt í Snæfelli, riti ÚÍA. Á spjaldinu er mynd af nakinni konu á mótorhjóli og auglýst blautbolskeppni. Fyrir síöustu verslunar- mannahelgi var gerö herferö af starfskonum Stigamóta og unnin auglýsingaspjöld, þæ sem sagöi .Mei þýöir nei" og .Uauögun er glæpur", og var þaö gert til aö spoma gegn dap- urri reynslu ungra stúlkna af útihátíöum. Mótmælum hefur veriö komiö á framfæri viö framkvæmdastjóra ÚÍA. Austur- landsangi Kvennalistans harmar smekkleysi auglýsingaspjalds- ins sem og aö jafn ágætt félag og ÚÍA, sem vinnur öflugt upp>- byggingarstarf í starfl og leik, geri slík mistök í auglýsingum.' í sjónvarpsviötali lét framkvæmdarstjórinn þess reyndar getiö, aö hann heföi ailtaf veriö heldur hlynntur konuml Ekki skai þaö dregiö í efa, en vonandi hafa Kvennaiistakonumar í Austurlandsanga vakiö hann og fleiri til umhugsunar um, hvemig rétt er eöa rangt aö sýna hug sinn til kvenna. Skylt er aö geta þess, aö konur frá Stígamótum fengu aöstööu til eftirlits og aöstoöar viö fólk í nauöum á nokkrum stærstu útihátíöunum, og viröist sem betur fer vaxandi skilningur á þeirra mikilvæga starfi. Prentað á umhverfisvænan pappír Stensill hf.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.