Fréttabréf - 01.09.1992, Page 1

Fréttabréf - 01.09.1992, Page 1
Á/. /CrifCin HlttdórsdiCCir C(Cf. /C*t4*0ifoCimt /aaý&efi77 Smi: 97-73725, þx: 97-27560 "Et meget stort oplevelse" segja kvennalistakonur, sem sóttu Kvinnuting Útnorðurs á Egilsstöð- um. rtína Helgadóttir segir svo frá: í upphafi skal tekið fram, að undirrituð var nörruð til að fara til Egilsstaða í lok ágústmánaðar á samkundu vestnor- rænna kvenna til að sjá um kynningarbás Kvennalistans. Þær konur, sem áttu heiðurinn af því táli, eiga mínar bestu þakkir skildar, enda var veran austur þar „et meget stort oplevelse". (í fyrsta sinn á ævi minni miðlungslangri fann ég virkilega til þess, að ég tilheyrði fyrrverandi nýlenduþjóð, þegar það eina,sem dugði í samskiptum okkar grænlenskra, færeyskra og íslenskra kvenna, var gamla herraþjóðarsprokið. Jafnvel þó ég hafi hangið á „stakketinu" og tölt eftir „fortóinu" í æsku.) fiema hvað, á fiugvellinum beið okkar kona á staðnum , Helga Hreinsdóttir, og það má ekki seinna vera að þakka henni allan viðurgjörning, skutl og reddingar ýmsar og ekki síst gistingu í miðri gróðurparadís, enda garðurinn hennar Helgu viðurkennd- ur og verðlaunaður.

x

Fréttabréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.