Fréttabréf - 01.10.1992, Blaðsíða 1

Fréttabréf - 01.10.1992, Blaðsíða 1
/f/. /Cristl4 //t fl&rtfdóCt/r (Átý. /Crt44Q.fotii(i(t /tafQrcfiT7 Simi: 91-73725, (t*: 91-27560 Landsfundur Kvennalistans á Laugarvatni 30. okt. - 1. nóv. Landsfundur Kvennalistans verður að þessu sinni haldinn á Laugarvatni helgina 30. okt. til 1. nóv. nk. Undirbún- ingur fundarins er í höndum Reykjavíkuranga og ákváðu þær góðu konur að flytja fundarstað austur fyrir fjall. Á Laugarvatni fáum við inni í íþróttamiðstöðinni og í grunnskólanum og varla þarf að minna konur á rómuð gufuböð og góða sundlaug þeirra Laugvetninga. Málefnaundirbúningur er nú kominn á fulla ferð. Þemu landsfundar eru þrælpólitísk eins og einhver orðaði það og skyldi enga undra þegar við kvenfjandsamlega niðurskurðar- ríkisstjóm er að etja. Landsfundamefnd hefur skipað eftirfar- andi þemahópa og ábyigðarkonur, sem sjá til þess að vinnunni sé skilað á réttum tíma: - Atvinnumál og atvinnuleysi kvenna. Vinna í þessum hópi skiptist í tvennt: Margrét Ögn Rafnsdóttir og hennar konur ætla að huga að nýsköpun og atvinnutækifærum kvenna almennt. Margrét ögn er því miður símalaus þessa dagana en starfskona á Laugavegi 17 (s. 13725) tekur við öllum skilaboðum. Anna Kristín Ólafsdóttir (hs. 20347) ætlar að kafa í

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.