Fréttabréf - 01.11.1992, Blaðsíða 8

Fréttabréf - 01.11.1992, Blaðsíða 8
Tillögur að nýju skipulagi á málefnavinnu Kvennalistans Á vorþinginu á Seyöisfiröi voru kynntar hugmyndir aö breyttu skipulagi á málefnavinnu Kvennalistans, sem miöuöu aö því aö styrkja grasrótina og virkja hana til meiri þátttöku í pólitískri umræöu og ákvöröunum. Var þar ákveðið aö útfæra hugmyndimar betur og leggja fyrir landsfund, og kom þaö í hlut Önnu Kristínar Ólafsdóttur, Nínu Helgadóttur og Þórunnar Sveinbjamardóttur aö ljúka verkinu. Par sem ekki tókst aö senda tillögumar út í tæka tiö fyrir landsfund var ekki hægt aö taka endanlega afstööu til þeirra á fundinum, en ákveöiö aö prófa þetta fyrirkomulag til reynslu. Viö tillögugeröina byggöu þær stöllur á hugtökunum þátttaka, ábyrgö, sýnileiki og áhrif, og eftirfarandi tillögur em afrakstur starfs þeirra: ÞANKABANKAR: Hlutverk: * Þankabankamir em vettvangur samfelldrar málefna- vinnu og stefnumótunar samtakanna. Þeir em skipaðir um þau málefni, sem helst brenna á Kvennalistakonum á hverjum tíma, og starfa lengst í fjóra mánuöi í senn. Tillögur um viö- fangsefni bankanna em lagöar fram á vorþingum og lands- fundum Kvennalistans. * Fjöldi starfandi banka er ótakmarkaöur, en minnst þrír til fjórir á hverjum tíma. * Þankabankamir em ábyrgir gagnvart framkvæmdaráði og skila niöurstööu á tilsettum tíma til ráösins, sem heldur utan um starf þeirra í samráöi viö viökomandi anga. Innra skipulag: * Innra starfi bankanna er stjómaö af ábyrgðarkonu 8

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.