Fréttabréf - 01.12.1992, Blaðsíða 14

Fréttabréf - 01.12.1992, Blaðsíða 14
Kvennahús í Yokohama Konur eru samar viö sig, hvort sem landið heitir ísland eöa Japan. riýlega barst oKKur bréf frá MaKiKo Arima-SaKai, sem titlar sig forseta KvennasamtaKa í YoKohama, þ.e. YoKo- hama Women's Association for Communication and MetworK- ing. Þar segir frá þróttmiKlu starfi þessara KvennasamtaKa, sem vafalaust marKast eKKi síst af því, aö YoKohamaborg leggur þeim til stórt og miKiö hús, rétt um 6 þús. fermetra að fiatar- máli, sem var byggt 1986-88 beinlinis yfir starfsemina. Miö- stööin Kallast YoKohama Women's Forum, og þama er aö finna stæröar samKomusal, bóKasafn, viðtaisherbergi, bamagæslu, vinnustofur af ýmsu tagi, tónlistarsal, upptöKuherbergi, aö- stööu til líKamsræKtar og hugræKtar, fyrirlestrasali, ráöstefnu- sali og fundaherbergi. Allt hljómar þetta nú eitthvaö svipaö og íslensKar Konur hefur oft dreymt um. Yfiriýst marKmið starf- seminnar, sem þama fer fram, er að bæta stööu Kvenna, svo aö eitthvaö þyKir á sKorta þama hinum megin á hnettinum. Nú er stefnt aö auKnum tengslum viö Konur um allan heim, og ósKað var eftir hvers Konar gögnum um íslensK KvennasamtöK, sem þær og fengu, stallsystur oKKar í YoKohama. "Hvar ertu, vina...? ÖOru hverju berast rlLstýru skilmerkilcgar tllkynningar um breytt helmlllsföng frá hvennalistakonum og öOrum áskrifendum Fréttabréfslns. llm lelO og þaO cr þakkaO meO virktum veröur aO segjast eins og er. aö hinar eru ekkl færrl, scm gleyraa aö láta vlta. f hveijum einasta mánuOi bcrast endursend Fréttabréf meO Ijótum og lciOinlegum Jimmlöum. sem á stendur eitthvaO andstyggilegt á borö vlö. aO viökomandi sé flult. cn ekkl vitaO hverL Einstaklega liprar starfskonur I þjóOskrárdelld Magstofunnar reyna sitt besta aO aOstoOa mædda ritstým. en tekstekki alltaf. þar sem vlO höfum ekki kcnnitölur. HuniO nú, minar kæru. afl Ulkynna breytt heimilisfang. ef um þaö er að ræOa, svo aO þiö dettlO ekki út af skránnl aO óþörfu. 14

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.