Fréttabréf - 01.01.1995, Blaðsíða 1

Fréttabréf - 01.01.1995, Blaðsíða 1
Ai fcttitHdUiivéetir Útf. Kmtdatiu, Uipnfiff Síkí: 9T-137Z5, fu: 9t-Z7560 Stefnuskrárdagar 28.-29. janúar Síöustu vikur og mánuöi hafa hinir ýmsu kaflar stefnu- skrár Kvennalistans veriö í endurskoöun og endurvinnslu fyrir næstu kosningar. Forsendur hafa breyst í sumum málaflokk- um, sumt oröiö úrelt og víöa þarf aö skerpa áherslur. Þetta er ailtaf mikiö vandaverk og reynt eftir fremsta megni aö tryggja, að sem fiestar komi þar aö verki. Fyrst voru hópar að störfum, sem skiluðu drögum um ýmsa málaflokka til landsfundar. Þaöan komu athugasemdir, sem hafðar voru til hliösjónar viö nýja yfirferö og kaflarnir síöan sendir til yfirlestrar í ðngunum. "Er betta endemis samráö ekki komiö út í öfgar?", sagöi ein mæt kvennalistakona, sem fariö var að blðskra allar þessar sendingar fram og aftur. En viö gefum ekkert eftir. Skipulagið hefur reyndar farið nokkuö úrskeiöis hjá okkur, konur hafa alltaf svolitla tilhneigingu til aö hafa fjölskylduna í fyrirrúmi, ekki síst þegar jólahald og áramót kalla á kvenlega forsjá, og stjómmálin veröa þá gjama útundan í samkeppni um starfskraftana. Best aö sleppa hryllingssögum um fjölgun grárra hára í höföum starfskvenna, en baö endaöi auövitaö meö því, að endurskoðuö drög voru send út í alla anga og hafa vonandi skilaö sér aftur með athugasemdum, þegar þetta er lesiö.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.