Fréttabréf - 01.01.1995, Blaðsíða 6

Fréttabréf - 01.01.1995, Blaðsíða 6
in teKju- og/eða eignamörk veröur hann að greiöa sömu vexti og af öörum húsnæöislánum. Hins vegar er ekkert svigrúm til aö Iækka vextina aftur, ef breytingar veröa á högum íbúöar- eiganda til hins verra, en eins og nú háttar í þjóöfélaginu er f>aö því miöur stundum raunin. Dæmi eru um, aö fólk, sem gert var aö taka á sig hærri vexti vegna bættrar tekju- og eigna- stööu, býr nú viö minni vinnu og minni tekjur eöa er jafnvel oröiö atvinnuleysinu aö bráö og getur vart eöa ekki staðiö í skilum. Kvennalistakonur meö Önnu Ólafsdóttur Bjömsson í fararbroddi hafa því lagt fram frumvarp til breytinga á lögunum þess efnis, aö breytist aöstæður íbúöareiganda verulega sé heimilt aö endurmeta ákvöröun um vexti lána hans hvenær sem er á samningstímanum, ef hann sækir um þaö til Hús- næöisstofnunar. ViömlOun lágmarkslauna viö lágmarks framfærslukostnað Kristín Siguröardóttir leysti Önnu Ólafsdóttur Bjömsson af síöustu tvær vikumar fyrir jól og lagöi þá ásamt öömm þing- konum Kvennalistans fram eftirfarandi tillögu til þingsálykt- unar: „Alþingi ályktar aö fela ríkissijóminni aö vinna aö því aö enginn launþegi í fullu starfi þurfi aö sæta launalyörum undir þvi marki sem reiknaður lágmarks framfærslukostnaður gefur. Markmiöi þessu veröi náö meö lagasetningu, samningum eöa öömm ráöum og verkefninu lokiö innan tveggja ára." Þetta er auövitaö ekki aldeilis í fyrsta sinn, sem Kvennalistakonur reyna aö hafa áhrif á þróun launamála. enda efnahagslegt sjálfstaeöi kvenna í veöi. Þær hafa itrekaö flutt fmmvarp um lögbindingu lægstu launa viö eölilegan framfærslukostnaö, en því miöur fengiö litlar undirtektir gömlu flokkanna. Ýmsar leiöir em þó færar til aö meta lágmarks framfærslu, t.d. kannanir á högum láglaunafólks, gerö lágmarks viömiöa og útreikningar á þeim, félagsmálastjórar leindsins hafa oröiö aö reikna sig aö einhverri slíkri viömiöun og sömuleiöis námsmenn. Þá hafa skattsyórar svokallaöa .lífeyristölu' til aö meta, hvort skattgreiöendur geta framfært sig af þeim tekjum, sem þeir telja fram. Dæmiö er leysanlegt, ef aöeins viljinn er fyrir hendi. Þaö er óþolandi, aö atvinnurekendur nýti sér fulla starfskrafta fólks án þess aö greiöa fyrir þaö laun, sem duga til eölilegrar framfærslu. Slíku má jafna viö þrælahald. Þar aö auki veikir þaö hagkerfl lands- ins aö halda stómm hópi fólks á smánarlaunum. Þaö veikir raunar þjóöfélagiö allt, spillir heilsufari fólks og lamar þaö efna- hagslega. Þaö er gmndvallarkrafa í mannúölegu samfélagi, aö fullvinnandi manneskja geti framfært sig. Annaö er siöleysi. 6

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.