Fréttabréf - 01.01.1995, Blaðsíða 8

Fréttabréf - 01.01.1995, Blaðsíða 8
Kvennalistinn á Austurlandi boÖEir til opins fundar aö EkKjufelli mánudaginn 16. jein. kl. 21. Danfríöur, Krislin Einarsdóttir og Salóme reifa stjómmál dags- ins, framboösmál og annan kosningaundirbúning. Kvennalistinn í riorðuriandi vesba boöar til opins fundar um framboö og annan kosningaundir- búning í Hótel Varmahlíö flmmtudaginn 19. janúar kl. 20.30. Danfríöur mætir ásamt einhverri pingkvennanna. Kvennalistinn á Suðurlandi boöar til áríöandi fundar um framboösmálin á Kaffi-Krús, Austurvegi 7 á Selfossi mánudaginn 23. janúar kl. 20.30. Danfríöur mætir ásamt einhverri pingkvennanna. Kvennalistinn í Vesturlandi hélt félagsfund sunnudaginn 8. janúar og mun halda annan strax og framboösmálin eru komln á hreint, en pau eru nú á ■góöu skriöi', eins og ein konan oröaöi paö. Kvennalistinn í ríorðuriandi eystra er á fullum dampi aö raöa á sinn framboöslista. Búiö er aö leigja húsnæöi á óskastaö í Gamla Lundi og stefnt aö pví aö opna par kosningaskrifstofu meö pompi og pragt á sjálfan bóndadaginn. Sigrún Stefánsdóttir hefur veriö ráöin kosninga- stýra pannig aö nú er fátt aö vanbúnaöi. í 'þingkonuöngunum'' p.e.a.s. í Vestfjaröaanga, Reykjanesi og Reykjavík er uppstilling á framboöslista alls staöar á lokasnúningi. Á ýmsu hefur gengiö svo sem tíundaö hefur veriö í fjölmiölum, en allt smellur nú petta saman aö lokum. Eariö er aö svipast um eftir húsnæöi og kosningastýrum, enda ekki seinna vænna aö setja allt á fullt, pegar aöeins fáar vikur em til kosninga. 8

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.