Fréttabréf - 01.02.1995, Blaðsíða 1

Fréttabréf - 01.02.1995, Blaðsíða 1
tíCf. KrnnlMi*, UtpHf/17 Simi: 9f-1372S, fu: 9f-í7S60 Stefnuskráin afgreidd Samráö kom saman tll fundar helgina 28 - 29. janúar tll þess aö fara yftr lokadrðg stefnuskrárinnar og ræöa sitthvaö varöandi undirbúning kosninganna. Blessuö stefnuskrárdrögin eru búln aö vera á feröinni anga á miili síöan í haust og fá andUtslyftingu og endurhæfingu á öli- um stigum og sviöum. Qrasrótin hefur svo sannariega komiö aö bessu verW sem sjaldan fyrr. Konur hafa veriö mjög ötular viö yfirlestur í öngunum og haft margt fram aö færa tll úrbóta, sem flest hefur rataö inn í drögin. Einmitt vegna þess hvaö kon- ur voru vel lesnar burftu þær náttúrlega aö tjá sig heil ósköp á samráösfundinum, svo að viö lentum í mikilli tímaþröng, og varö aö taka upp strangan afgreiöslumáta undir lokin. Heföi ekki veitt af þriöja degi tll fundahalda, svo mikiö var flugiö á konum. Þegar petta er skrifað er loksins búið að færa inn allar athugasemdir, sem taka áttl til grelna, og handritlð komiö til yfirlestrar hjá góöri íslenskumanneskju. rjáröflun og skipting kosningasjóðs voru að sjálfsogðu til umræðu, og gekk bað tiltðlulega Mjóöalaust fyrir slg, enda við fyrri reynslu aö sryöjast. Áróöurshópur sagöi frá starfl sínu og peim hugmyndum aö kynningu og baráttuaöferðum. sem bar hafa kviknað. Sú vinna heldur áfram og veröur til frekari um- ræðu á frambjóöendafundinum, sem fyrirhugaður er helgina 25. - 26. febrúar. Þá munu hittast til skrafs og ráðagerða a.m.k. 2 efstu konur á lista í hverjum anga.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.