Fréttabréf - 01.02.1995, Page 1

Fréttabréf - 01.02.1995, Page 1
Ai. fcrisC< HtitíirT&Ctír- Mtf. /CxntJtrart, Utfrnfifl Smá 9f-n72S, (u: 9f-27S6Q Stefnuskráin afgreidd Samráð Kom saman tll fundar helgina 28 - 29. janúar til þess að fara yfir lokadrög stefnusKrárinnar og ræöa sitthvaö varöandi undirbúning Kosningeinna. Blessuö stefnusKrárdrögin eru búin aö vera á feröinni anga á milli síöan í haust og fá andlitslyftingu og endurhæflngu á öll- um stlgum og sviöum. Qrasrótin hefur svo sannarlega Komiö aö þessu verKi sem sjaldan fyrr. Konur hafa veriö mjög ötular viö yflrlestur í öngunum og haft margt fram aö færa til úrbóta, sem flest hefur rataö inn í drögin. Einmitt vegna þess hvaö Kon- ur voru vel lesnar þurftu þær náttúrlega aö tjá sig heil ósKðp á samráösfundinum, svo aö viö lentum í miKilli tímaþröng, og varö aö taKa upp strangan afgreiöslumáta undlr loKin. Heföi eKKi veitt af þriöja degi til fundahalda, svo miKiö var flugiö á Konum. Þegar þetta er sKrifaö er loKsins búiö aö færa inn allar athugasemdir, sem taKa áttl til greina, og handritiö Komiö til yflriestrar hjá góöri íslensKumannesHju. Fjáröflun og sKipting Kosningasjóös voru aö sjálfsðgöu til umræöu, og geKK þaö tiltðlulega hy'óöalaust fyrlr sig, enda viö fyrri reynslu aö styöjast. Áróöurshópur sagöi frá starfl sínu og þeim hugmyndum aö Kynningu og baráttuaöferöum, sem þar hafa KvIKnaö. Sú vinna heldur áfram og veröur til freKari um- ræöu á frambjóðendafundinum, sem fyrirhugaður er helgina 25. - 26. febrúar. Þá munu hittast til sKrafs og ráöageröa a.m.K. 2 efstu Konur á lista í hveijum anga.

x

Fréttabréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.