Fréttabréf - 01.02.1995, Qupperneq 5

Fréttabréf - 01.02.1995, Qupperneq 5
Framkvæmdanefndin er sem óöast aö skipuleggja kosn- ingabaráttuna, enda styttist óöum tíminn til kosninga. Væntan- lega leigir Reykjavíkurangi húsnæöiö á Laugavegi 17 undir kosnlngaskrifstofu, og ráöning kosningastýru er í buröariiönum, Starfshópar um fjáröflun, áróöur, dreifingu, gerö kynningar- bands, daglega viöveru á kosningaskrifstofu, vinnustaöafundi o.fl. eru teknir til starfa, og er mikill hugur í konum aö snúa nú vöm í sókn og tiyggja Kvennalistanum góöa kosningu. Konur em hér meö hvattar til aö fylgjast vel meö og taka virkan þátt í kosningabaráttunni. Kosningaundirbúningur gengur vel á Vestfjöröum. Veriö er aö leggja síöustu hönd á framboöslistann, par sem Jóna Valgeröur veröur í 1. sæti, Björk Jóhannsdóttir á Hólmavík í 2.« Ágústa Qísladóttir á ísaflröi í 3. sæti, Þórunn Játvaröardóttir, Reykhólum, í pví 4. og Ámheiöur Quönadóttir, Breiöuvik, Vesturbyggö, í 5. sæti, en listinn í heiid birtist í næsta frétia- bréfl. Kosnlngaskrifstofan veröur í Hafnaistræti 11 (gðmlu blómabúöinni, 2. hæö), ísaflröi, og kosningastýra veröur Sigríöur Bragadóttir. Þorrablótin standa nú sem hæst á Austurlandi sem annars staöar, og Salóme var rétt komin heim af aöalblótlnu, þegar fréttabréflö leitaöi fregna af framboösmálum austur þar. Hiöurstaöan var aö bíöa meö slíkt til næsta fréttabréfs, því ekkert er enn frágengiö meö listann né annan undlrbúning. Þaö er gott hljóö í Kvennalistakonum á Suöurlandi, en stórfréttir veiöa aö bíöa næsta fréttabréfs. Listinn er ennþá leyndarmál og ekki búiö aö ganga frá ráöningu kosningastým né festa húsnæöi undir kosningaskrifstofu, en allt er þetta á næsta leiti. 5

x

Fréttabréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.