Fréttabréf - 01.02.1995, Page 6

Fréttabréf - 01.02.1995, Page 6
Hverju viljum við breyta í kosningalögunum? SKömmu fyrlr jól tókum vlö Sigríöur Ingibjörg Ingadóttir og Anna Ólafsdóttir Bjömsson til starfa í nefnd, sem er aö skoöa kosningalög og kjördæmaskipan meö þaö í huga aö jafna atkvæöisrétt eitthvaö frá því sem nú er. Viö höfum fundaö stíft og rætt maiga möguleika til breytinga á kosninga- lögunum. Sumir þeima útheimta breytinggir á syómarskránni, en aörir ekki. Stjómarskrárbreytingar þarf að samþyklya á tveimur þingum meö kosningar á milli, þannig aö ef viö sam- þykkjum einhverjar slíkar breytingar nú kæmust þær í fram- kvæmd 1999, ef þær fengju samþykki nýs þings í haust eöa síöar. Skemmst er frá því aö segja, aö brátt munu liggja fyrir tillögur um einhverjar breytingar, hugsEinlega ekki aörar en þær aö festa „flakkarann' í Reykjavík. Jafnframt mun eitt þingsæti færast frá Noröurlandi eystra til ReyKjaness í þessum kosning- um, en þaö er samkvæmt núgildandi lögum. Viö höfum kynnt umræöuna í samráöi og þingflokki jafnóöum og hún hefur þró- ast, en nýjar hugmyndir koma fram daglega. Þótt e.t.v. muni ekki draga til mikilla tíöinda nú ætlum viö til fróöleiks aö kynna nokkrar þeirra hugmynda, sem veriö hafa í umræöunni viö mismikinn fögnuö einstakra nefndarmanna. Breytingar á kj örd æmam örku m rjórir möguleikar hafa veriö ræddir: 1. Landiö allt eitt kiórdæmi. 2. Stækkun núverandi kiórdæma, Þetta er hægt aö gera meö eöa án breytinga á kjördæmamörkum. Melst hefur veriö talaö um aö sameina Vesturlands- og Vestfjaröakjörtiæmi og rioröurlandsKjördæmin vestra og eystra. Einnig aö slengja saman Austurlands- og SuöurlandsKjördæmi eöa breyta mörkum þeirra. Hugmyndir um sameiningu ReyKjaness og Reykjavíkur, aö hluta eöa alveg, hafa einnig komiö til tals. 6

x

Fréttabréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.