Fréttabréf - 01.02.1995, Blaðsíða 8

Fréttabréf - 01.02.1995, Blaðsíða 8
krossum. í sumum útfærslum þessarar aöferöar getur hann jafhvel valiö sér flokk sem hann styöur, pótt hann velji fram- bjóöendur héöan og paöan. Ýmsir möguleikar eru á aö stilla upp frambjóöendum, þeir geta veriö a) allir á einum lista, b) á flokkslistum í stafrófsröö, c) á flokkslistum í forgangsröö flokksins og d) á óháöum listum. í sumum löndum (t.d. Dan- mörku) ráöa flokkarnir sjálfir hvaöa aðferö þeir nota, og jafn- framt er svigrúm fyrir óháöa frambjóöendur talsvert. Hægt er aö hugsa sér breytilega aöferö eftir kjördæmum. 2. Auknir mflquteikar á afi rafia Hsta þt>ss framboðs sem þú kýst. Þetta er hægt aö útfæra meö neikvæöum hætti, út- strikunum, eins og nú er gert, eöa meö jákvæöum, þ.e. aö krossa eöa númera pinn eigin óskalista. í báöum tilvikum er hægt aö stýra pví hve mikiö vægi pín skoðun hefur miöaö viö raöaöan lista framboöanna. í lögum sem giltu fyrir 1959 vógu útstrikanir t.d. mun pyngra en nú. Ef flokkur eöa framboð býöur fram óraöaöan lista er varla hægt aö útfæra petta nema á jákvæöan hátt, og pannig er listi framboösins ráöinn. Hér er aöeins fátt eitt nefnt, sem fram hefur komiö í starfl nefndarinnar, en ef piö viyiö fá frekarl upplýsingar er hægt aö hafa samband vlö okkur Sigríöi Ingibjörgu gegnum skrlfstofu Kvennalistans eöa beint heim. Meö kveöju, Anna Ólafsdóttlr Bjömsson. ra KeyKjanesanga . ¦ ' ¦'.','¦¦:',:¦- .¦,'¦¦'¦' ',':-, ¦ ... '¦ :¦¦'¦¦','¦'¦¦¦ ¦ '¦¦'::¦] ':¦'¦¦:¦: ¦¦ :,::¦'¦.:': ¦¦¦¦¦: .. - ¦. r,-. ¦:'::: '¦¦ ' Framboöslisti Kvennalistans í Reykjanesanga var samþykktur á félagsfundi 26. janúar sl., og skipa hann eftirtaldar konur: 1. Kristín Halldórsdóttlr. 55 ára, starfskona Kvenna- listans, Seltíamamesi. 2. Bryndís Quömundsdóttir, 51 árs, kennari, Hafnarfiröi. 3. Kristín Siguröardóttir, 44 ára, framkvæmdasrjóri, Mosfellsbæ. 4. Bima Sigurjónsdóttir, 48 ára, aöstoöarskólastjóri, Kópavogl. 5. Jóhanna B. Magnúsdóttir. 48 ára, umhverfisfræöingur, Mosfellsbæ. 6. Álfheiöur Jónsdóttir, 28 ára. kennari, Kefiavík. 7. Kristín Karlsdóttir, 40 ára, leikskólakennari. Bessa- staöahreppi. 8

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.