Fréttabréf - 01.02.1995, Blaðsíða 10

Fréttabréf - 01.02.1995, Blaðsíða 10
Vesturlandsanr Eflirtaldar konur skipa framboösllsta Kvennalistans á Vesturlandi, sem var samþykktur einróma á félagsfundi í Borgamesi 24. janúar sl.: 1. I lansína B. Einarsdóttir, 38 ára. framkvæmdasUóri, Vík, Dalabyggð. 2. Sigrún Jóhannesdóttir, 47 ára, lektor viö Samvinnu- háskólann Bifröst, Borgarbyggð. 3. Helga Qunnarsdóttir. 42 ára, námsráögjafl og forstoðumaður Farskóla Vesturfands, Akranesi. 4. Þóra Kristín Magnúsdóttír. 40 ára. jarðeplabóndi. Hraunsmúia, Staðarsveit, Snæfelisbæ. 5. Ása Sigurlaug Haröardóttir, 23 ára, háskólanemi, Indriðastöðum, Skorradal. 6. Dóra Líndal Hjartardóttir, 41 árs. tónlistarkennarl, Vestur-Leirárgöröum, Leirársveit. 7. Sigríöur V. Finnbogadóttír, 46 ára, skrifstofumaður, Borgamesi, Borgarbyggö. 8. ingibjörg Daníelsdóttír, 40 ára, kennari og bóndi, rróöastöðum, Hvítársíöu. 9. Svava Svandis Quömundsdóttir, 48 ára, gistíhús- stjóri, Qörðum, Staöarsveit. Snæfellsbæ. lO.Danfríöur K. Skarphéöinsdóttir, 41 árs. kennari og fyrrverandl þingkona, Reykjavik. Félagsfundur aO GörOum laugardaginn 11. febrúar Óhætt er aö segja, aö mikill hugur er í Vesturlands- konum.Á félagsfundinum 24. janúar var kosið í þrjár nefndir. málefnanefnd, fjárðflunarnefnd og kynningamefnd. Auk þess var sett á laggirnar allsherjamefnd, sem þrjár efstu konur listans mynda ásamt einni konu úr hverri hinna nefndanna. Mefndirnar hafa þegar tekið til óspilltra málanna og gera grein fyrir störfum sínum á næsta félagsfundi angans, sem haldinn veröur laugardaginn 11. febrúar aö Qörðum í Staöar- sveit. Þar veröur lagöur grunnur aö kosningabaráttunni og ýmislegt fleira rætt, er varöar komandi kosningar. Kosningaskrifstofa Kvennalistans er að Skúlagötu 17, Borgamesi, og síminn er 93-71506. Kosningastjóri er Snjólaug Quðmundsdóttir, Brúarlandi, s. 93-71817. 10

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.