Fréttabréf - 01.03.1995, Blaðsíða 1

Fréttabréf - 01.03.1995, Blaðsíða 1
tíi. /CristUtídKtrtdtótir (ttf. /Cmnlittin, Uytnfift Simi: 91-13725, (u: 91-27560 Hressar og barattuglaðar Þetta fréttabréf er heldur seinna á ferðinni en ætlað var, en ritstýra er óneitanlega svolítið upptekin pessa dagana á vinnustaðafundum og öllu mögulegu öðm, sem tilheyrir kosn- ingabaráttunni. Þar sem mikiö er um að vera og hlutimir gerast hratt hefur ýmislegt á dagana drifið síðan angapistlamir vom skrifaöir 13. til 16. mars sl., en þeir gefa engu aö síöur góða mynd af því sem er að gerast á hinum ýmsu stöðum á landinu. Þaö er hreint með ólíkindum, hvaö konur em hressar og bjart- sýnar, þrátt fyrir ótrúlega erfiöa tíö og færö. Höfuöskepnumar viröast harðákveönar í að leika stórt hlutverk í kosningabarátt- unni að þessu sinni, og áætlanir fara sífellt úr skorðum af þessum sökum. Þetta gildir um allt land, en þó miklu meira utan suðvesturhomsins og alveg sérstaklega um allt norðanvert landiö, þar sem fannfergi er griðarlegt. Er ekki aö undra þótt margar velti því fyrir sér, hvers vegna i ósköpunum kosninga- dagurinn sé ekki hafður seinna að vorinu, þegar meiri líkur em á skaplegu veðri og færð. Margar telja heppilegast að hafa kosningar seint í maí eins og sveitarstjómarkosningar eða jafnvel ekki fyrr en i júni. Og einhver spuröi, hvort heimsmeist- arakeppnin í handbolta hefði kannski ráöiö tímasetningu kosninganna aö þessu sinni. En viö leggjum ekki árar í bát, við kunnum að nota þær, eins og segir í einu af slagorðum Kvennalistans, og róum baráttuglaöar gegn vindum og veömm.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.