Fréttabréf - 01.03.1995, Blaðsíða 4

Fréttabréf - 01.03.1995, Blaðsíða 4
berjast til prautar, því við vitum að Vestfirðingar mega eKki við því að verða þingkonulausir og bendum kjósendum vinsamlegast á að kjósa það sem vit er í - x v. Áfram stelpur! Baráttukveðjur! Ágústa ísafirði. Eftirtaldar konur skipa framboðslista Kvennalistans á Vestfjöröum: 1. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, 59 ára alþ.kona, Hnífsdal. 2. Björk Jóhannsdóttir, 34 ára skrifstofumaður, Hólmavík. 3. Ágústa Qísiadóttir, 37 ára útibússljóri, ísafirði. 4. Þórunn Játvaröardóttir, 44 ára þroskaþjálfi, Reykhólum. 5. Ámheiður Quðnadóttir, 43 ára ferðaþjónustubóndi, Breiðuvík, Vesturbyggð. 6. Heiörún Tryggvadóttir, 21 árs háskólanemi, ísafiröi. 7. Quðrún Bjamadóttir, 37 ára húsfreyja, hingeyri. 8. Dagbjört Óskarsdóttir. 29 ára matnáðskona og bóndi, Kirkjubóli, Korpudal. 9. Jónína Emilsdóttir, 37 ára sérkennslufulltrúi, ísafiröi. 10. Ása Ketilsdóttir, 59 ára húsfreyja, Laugalandi, ísafirði. orðurlandi "Býðst hér varla betra val" Hér á Morðurlandi vestra er kosningabaráttan komin á fulla ferö. Laugardaginn 4. mars var formleg opnun kosninga- skrifstofu okkar á Sauðárkróki. Sama dag hófst sölusýning myndlistarkonunnar Bryndísar Björgvinsdóttur á skrifstofunni. Margar konur mættu og skapaðist mjög góð stemmning. Mikill hugur var í konum að nú yrði að kjósa konu á þing fyrir kjördæmið. Stefnuskráin var kynnt og rætt um helstu baráttu- mál komandi kosninga sem hljóta að verða launa- og kjara- mál með tilliti til þess gríðarlega launamunar sem er á milli kynjanna. Pá vom atvinnumálin einnig í brennidepli þar sem mikið atvinnuleysi er viðvarandi hér í kjördæminu, sérstak- lega hjá konum. í janúar sl. mældist það um 13%. Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars komu konur allra flokka saman á veitingastaðnum Kaffi Krók á Sauðár- króki. Húsfyllir var og mikil umræða skapaðist um eríndin sem vom haldin. Anna Dóra Antonsdóttir var fulltrúi Kvenna- listans á staðnum og flutti eríndi um sögu kvenna í stjómmál- um. Erindi hennar var mjög fróðlegt og skemmtilegt. 4

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.