Fréttabréf - 01.03.1995, Blaðsíða 8

Fréttabréf - 01.03.1995, Blaðsíða 8
tilefni alþjóðlegs baráttudags Kvenna. Um kvöldið var farið á Hótel Selfoss, en þar var sameiginlegur fundur kvenna af öllum framboöslistum á Suðurlandi um atvinnu- og launamál og skýrsla Jafnréttisráðs um launamun kynja kynnt. Drífa Kr. og Sigríöur Matt. töluöu fyrir okkar hönd. Þann 9. mars var fundur í beinni útsendingu á Hótel Selfoss sem Stöð 2 stóð fyrir. Viö kvennalistakonur á Suður- landi vorum fremur óhressar meö aö okkur var ekki boðin þátttaka nema sem gestum í sal, en Quönýju Quöbjömsdóttur var boöið sem fulltrúa Kvennalistans. Við mættum að sjálf- sögöu sem gestir og vorum með fyrirspumir, en aðeins tveimur fyrirspumum frá okkur var svaraö og var timaskorti kennt um. Að okkar áliti stóð Quðný sig með sóma og óskum við henni góðs gengis í kosningabaráttu okkar allra. Á 12 ára afmæli Kvennalistans 13. mars buðum við upp á heljarinnar marsipantertu í Vömhúsi K.Á. á Selfossi. Hún var vel pegin af viðskiptavinum. Við vomm klæddar bolum með áróöri og höfðum pá til sölu, einnig gáfum við merki og réttum stefnuskrá og bæklinga aö fólki. Þessi uppákoma var hin ánægjulegasta og veröur ömgglega endurtekin í öömm ná- grannabæjum. Upptalningu lýkur hér með. Við sendum okkar bestu baráttu- og bjartsýniskveðjur. Skrifað pann 13. mars 1995, Quðrún Vignisdóttir og Alda Alfreðsdóttir. Eftirtaldar konur skipa framboðslista Kvennalistans f Suðurlandsanga: 1. Drífa Kristjánsdóttir, 44 ára forstöðumaður, Torfastöðum, Biskupstungum. 2. Sigríður Matthíasdóttir, 40 ára bókavörður, Selfossi. 3. Eyrún Ingadóttir, 27 ára sagnfræðingur, Laugarvatni. 4. Quðrún Vignisdóttir, 40 ára hjúkmnarfræðingur, Selfossi. 5. Sigríöur Jensdóttir, 44 ára bæjarfulltrúi, Selfossi. 6. Sigríöur Steinpórsdóttir, 46 ára bóndi, Skagnesi, Mýrdal. 7. Ragnheiður Quðmundsdóttir, 57 ára hjúkmnarfræðingur, Hverageröi. 8. María Pálsdóttir, 20 ára nemi á málabraut-ferðamálalínu, Selfossi. 9. Maigrét Björgvinsdóttir, 60 ára skrifstofumaður, Hvolsvelli. 10. Svala Quðmundsdóttir, 70 ára húsmóöir, Selsundi, Rangár- völlum. 11. Hanna Porláksdóttir, 44 ára skólafulltrúi, Selfossi. 12. Jóna Vigfúsdóttir, 75 ára húsmóðir, Selfossi. 8

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.