Fréttabréf - 01.06.1995, Blaðsíða 2

Fréttabréf - 01.06.1995, Blaðsíða 2
garöi, og í frásögn af vorþingi Kvennalistans hér á eftir eru tíndar til nokkrar hugsanlegar ástæöur. Tapiö frá síöustu kosningum nam 3.4% og varö þannig melra en jafnvel hinar svartsýnustu höföu ímyndaö sér, enda þótt skoöanakannanir heföu svo sem geflö tóninn. Úrslitin uröu þau, aö Kvennalistinn fékk 8.029 atkvæöi á landsvísu eöa 4.9%, 4.594 atkvæöi í ReyKjavík eöa 7%, 324 atkvæöi á Vesturlandi eöa 3.8%, 312 atkvæöi á Vestfjöröum eöa 5.7%. 204 atkvæöi á Norðurlandi vestra eöa 3.2%, 351 atkvæöi á Moröurlandi eystra eöa 2.1%, 191 atkvæöi á Austuriandi eöa 2.4%, 292 atkvæöi á Suöuriandi eöa 2.3% og 1.761 atkvæöi í ReyKjanesi eöa 4.2%. En þaö töpuöu fleiri en Kvennalistinn og reyndar aliir nema Framsóknarflokkurinn og aö sjálfsögöu Þjóövakl, sem nú bauö fram í fyrsta sinn og fékk 7.2% atkvæöa á landsvísu og 4 Kjöma. Alþýöuflokkurinn tapaöi 4.1% og 3 mönnum fiá kosn- ingunum 1991, fékk nú 11.4% atkvæöa og 7 þingmenn. Eram- sókn bætti viö sig 4.4%, fékk 23.3% og 15 menn Kjðma, bættl viö sig tveimur. Sjálfstæöisflokkurinn fékk 37.1% atkvæöa og 25 þingmenn, tapaöi 1.5% og einum þingmanni, og Alþýöu- bandalagiö fékk 14.3%, aöeins 0.1% minna en síöast og hélt sínum 9 þingmönnum eftir sem áöur. Framsókn reyndist meira en litlö fús Ríkissljómin hélt sem sagt velli, þegar upp var staöiö, en meirihlutinn var naumur, þaö munaöi aöeins einum manni. Sú niöurstaða varö þó tíl þess, aö menn þurftu ekki aö flýta sér jafn mikiö og ella, og stjómarflokkamir byrjuöu viöræöur um nýja ríkisstjóm á gmnni hinnar gömlu. Kvennalistinn kom þar viö sögu og tók nokkurt fmmkvæöi, þar sem beölö var um fund meö forsætisráðherra til aö fara yflr stööuna, og var \jóst af samtölum á bak viö tjöldin, aö maigir sáu þann kost fýsi- legan aö fá Kvennalistann til liös viö stjómarflokkana. Aldrei kom þó til alvöru viöræöna, og um páska geröust þau tíöindi, aö viöræöum Sjálfstæöisflokks og Alþýöuflokks var slitiö, og sjálfstæöismenn snem sér aö Framsókn, sem var meira en lítiö fús. Þaö reyndist létt verk fyrir forystumenn þessara flokka aö ná SEunan og engu líkara en aö undirbúningur heföi þegar fariö fram, eins og reyndar maigir tey'a. Þannig fór um sjóferö þá, og enn einn ganginn em kvennalistakonur utan ríkisstjómar. Viö sjáum freim á haröa baráttu viö ofurefll þessara tveggja stóm flokka, sem kenna sig viö sjálfstæöi og framsókn, en kalla fyrst og fremst oröiö íhaldssemi fram í hugann. 2

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.