Fréttabréf - 01.06.1995, Blaðsíða 5

Fréttabréf - 01.06.1995, Blaðsíða 5
innan þings og utan, og erfltt veröur aö láta tll sín taka á öllum sviöum, nema aö grasrótin veröi þeim mun virkari. Eftir líflegar umræöur var samþykkt aö fela Quörúnu Agneirs, Quörúnu Vignis og Kristínu Halldórs aö skrá starfsreglur fyrir þingflokkinn. sem fjallaö veiöi síöan um í samráöi og / eöa á landsfundi næsta haust. Kvennafarskóli (meO einu s-i) i undirbúuingi Jóna Valgeröur haföi framsögu um starflö í öngunum og framtíö Kvennalistans. Hún hvatti konur tii aö gefast ekki uþþ fyrir aöstæöunum. heldur beita sér hvar og hvenær sem færi gæflst, halda áfram aö hittast, halda góöu sambandi viö þing- flokkinn, vinna aö þingmálum, skrifa í blöö. ganga í félög og láta til sín taka, því kvennabaráttuna má heyja á svo maigan hátt. Ótrúlega mlkil bjartsýni og baráttugleöi kom fram í umræöunum, og virtust margar þelrrar skoöunar, aö á vissan hátt heföi bæöi Kvennalistinn og þjóöin haft gott af því áfalli, sem kosnlngaúrslitin óneitanlega vom. Konur vom sammála um nauösyn víötækra umræöna og fræöslu um kvennabaráttu og málefni kvenna, og var ákveöiö aö undirbúa námskeiö, sem fariö yröi meö um landiö, eins konar .kvennafarskóla' (ath. meö einu s-II). Settur var á laggimar starfshópur til aö vinna aö málinu, og em í honum þær Kristín Blöndal, Yrsa Þóröardóttir, Helga Qunnarsdóttir, Ásdís Ólsen, Hansína B. Einarsdóttir og Quörún J. Halldórs- dóttir. Þá var einnig rætt um aö efna til fundar eöa ráöstefnu aö hausti í tengslum viö ráöstefnu Sameinuöu þjóöanna í Peking um málefni kvenna. Ákveöiö var aö stefna aö því aö fá erlendan gest á slíka láöstefnu. Og svo var auövitaö ósvikln Kvennalistaveisla Loks er þess aö geta, aö allEir nutu þess út í ystu æsar aö vera á þægilegu hótell, gista í góðum rúmum og láta sijana viö sig. Fariö var í gönguferö um bæinn, Qaröyrþju- skólinn heimsóttur, svo og Qræna smiöjan, þar sem konur selja fjölbreytta hEindgeiöa muni. Þar var boöiö upp á gítarieik og íslenskt jurtate, og einhverjar uröu grípnar léthf eyöslufikn, sem heimakonur kunnu vel aö meta. Og ekki má gleyma veislunni á sunnudagskvöldiö, einni af þessum ósviknu Kvennalistaveislum, þar sem ræöusnilling- ar og brandarakellíngar og aörar hæflleikasprengjur fá aö njóta sín tll hins ýtrasta. Af sérstökum ástæöum veröur þó ekki frekar sagt Eif þeirri veislu hér og nú. 5

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.