Fréttabréf - 01.08.1995, Síða 6

Fréttabréf - 01.08.1995, Síða 6
Laugardagskaffi Reykjavíkurangi hefur nú séð um fyrstu tvö laugardagskaffi vetrarins. 30. september sögðu Margrét Rósa Sigurðardóttir og Kristín Ástgeirs- dóttir frá Kvennaráðstefnunum í Kína. 7. október sagði nýráðin fram- kvæmdastýra þingflokks, Dr. Stefanía Óskarsdóttir stjómmálafræðingur, frá rannsóknum sínum á kjarastefnu íslenskra stjómvalda. Reykjanes- angi mun sjá um næstu tvö en Reykjavík sér um kaffið 28. október og þá kemur Auður Eir Vilhjálmsdóttir og segir frá kvennaguðfræði og kvennakirkjunni. Jafnréttisdagar SHI Mánudagur 16. október: Er jafnréttisbaráttan mannréttindabarátta? Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Ágúst Þór Ámason. Kl. 21:00 á Sólon íslandus: Jákvæð mismunun við mannaráðningar Kathrine Vangen, Helga Kristjánsdóttir og Bryndís Hlöðversdóttir. Þriðjudagur 17. október: Kl. 12, st. 101, Odda: Hvar stendur feminisminn? Anna Kristín Ólafsdótli og Drífa Hrönn Kristjánsdóttir. Kl. 17, st. 101, Odda Fjöibreytileiki kvenna — reynsiuheimur kvenna Unnur Dís Skaptadóttir og Elísabet Þorgeirsdóttir. Kl. 21, Sólon íslandus Er femínismi úrelt hugmyndafraeði? Sigríður D. Kristmundsdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir og Stefama Óskars- dóttir. Skemmtiatriði: Dóra Geirharðs og Ólafía Hrönn. Miðvikudagur 18. október: Kl. 12, st. 101, Odda Kynferöisieg áreitni Stefanía Traustadóttir, Úlfur Snær Amarson og Súsanna Svavarsdóttir. Kl. 21, Sólon íslandus Baráttan um völd Jón Baldvin Hannibalsson , Svavar Gestsson og Lára M. Ragnarsdóttir. Firamtudagur 19. október: Kl. 12, st. 101, Odda Erótík og klám í listinni Gunnar J. Ámason, Hekla Dögg Jónsdóttir og Þorgerður Sigurðardóttir. Kl. 21, Sólon íslandus Erótík og klám út frá ólíkum sjónarhornum Sigurjón B. Hafsteinsson, Anna Sveinbjamardóttir og Hjördís B. Hákonar- dóttir. Píanóleikur: Eiríkur Guðmundsson. Föstudagur 20. október: Kl. 12, st. 101, Odda Hiutverk og staða karla í jafnréttisbaráttunni Ingólfur Gíslason og Áslaug Magnúsdóttir. Kl. 21, Sólon íslandus Kynlaus veröld Þorvaldur Þorsteinsson, Krisu'n Ómarsdóttir og Elísabet Jökulsdóttir. Tónlist: Hljómsveitin Skárr’ en ekkert. 6

x

Fréttabréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.