Fréttabréf - 01.09.1995, Blaðsíða 3

Fréttabréf - 01.09.1995, Blaðsíða 3
Dagskrá landsfundar Fundarstjórar: Kristín Einarsdóttir og Anna Kristín Ólafsdóttir Föstudagur 10. nóvember kl. 17:30 Lagt af staö í rutu frá BSÍ kl. 19:00 Skiáhing oghressing kl. 20:00 Setning /Bryhdís Guömundsdóttir kl. 20:15 Skýrsla framkvæmdaráðs og endurskoðaðir reikningar kl. 20:30 Andleg naering / óvæntur leynigestur kl. 23:00 Háttatfmi Laugardagur 11. nóvember kl. 07:30 Vaknað og teygt úr sér kl. 08:00 Morgunverður kl. 09:00 Kvennapóliu'k — hvemig er henni best borgið? Kristúi Ástgeirsdóttír, Brynhildur Flóvenz, Guðrún Stefánsdóttir og Drífa Hrönn Kristjánsdóttir. kl. 10:00 Kaffihlé kl. 10:15 Umræður: Kvennapólitík — hvemig er henni best borgið? kl. 12:00 Hádegishlé kl; 13:00 Hvemig náum við til kvenna? Guðrún Vignisdóttir ræðir nýjar áróðursleiðir, Kvennafarskólinn o.fi. kl. 14:00 Hópastarf kl. 15:00 Kaffihlé kl. 15:30 Hópastarfi fram haldið kl. 17:00 Kynning á niðurstöðum umræðuhópa kl. 17:30 Almennar umræður kl. 18:30 Heitír pottar, heitir lækir og hvfld kl. 20:00 Kvöldverður / Veislustjóri Guðrún ögmundsdóttir Hátíðadagskrá Reykjanes- og Reykjavíkuranga Sunnudagur 12. nóvember kl. 08:30 Vaknað og teygt úr sér kl. 09:00 Morgunverður kl; 10:00 Almennar umræður Breytingartillögur: Útskiptareglan, fundarsköp landsfundar, starfsreglur þingflokks, fjölgun í framkvæmdaráði. kl. 12:00 Hádegisverður Uppbyggjandi erindi undir borðum kl. 13:00 Stjómmálaályktun landsfundar kl. 15:00 Landsfundi slitið kl. 16:00 Lagt af stað með rútu niður á BSÍ.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.