Fréttabréf - 01.09.1995, Blaðsíða 6

Fréttabréf - 01.09.1995, Blaðsíða 6
Heimaverkefni — utan bókar Til upphitunar fyrir landsfundinn fær textinn við Dóma heimsins, bar- áttusöng Kvennalistakvenna, að fljóta hér með. Nú ættu allar að geta rifjað hann upp áður en til fundarins kemur og þá getum við allar sungið utanað, hárri raust. Dómar heimsins Dðmar heimsins dóttir góð munu reynast margvíslegir. Glímdu sjálf við sannleikann hvað sem hver segir. Gakktu einatt eigin slóð hálir eru hversmannsvegir. Skeyttu ekki um boð né bann hvað sem hver segir. Inn í brjóst þitt ein og hljóð rýndu fast ef röddin þegir. Treystu á þinn innri mann hvað sem hver segir. (Jóhannes úr Kötlum) Símanúmer, faxnúmer og netföng Skrifstofa Kvennalistans: Áslaug, sími 551 3725, fax 552 7560, netfang asláug@centrum,is Þingflokkur Kvenhalistáris: : Guðný, sími 563 0703, netfanggudny@alihingi.is Krisu'n Á.; sími 563 0710, rietfahg krá@althingi.is Kristín H., sími 563 07Ó2, netfang krh@althingi.is Stefanía framkvæmdastýra, sírní 563 0705, fax 563 0740, netfang stefania@alihingi.is Vera: Sonja og Vala, sími 552 2188, fax 552 7560.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.