Fréttabréf - 01.10.1995, Blaðsíða 6

Fréttabréf - 01.10.1995, Blaðsíða 6
Landsfundur 1995 Hópur 1. Sjávarútvegsmál Kvennalistinn styður ákvöröun stjómvalda um aö nýta ekki kærufrestinn varöandi kvótaúthlutunina á Flæmingjagmnni ’par sem það er andstætt stefnu Kvennalistans aö standa aö rányrkju á fiskistofnunum. Á meöan stefna Kvennalistans f fiskveiöimálum hefur ekki veriö tekin upp styöur Kvennalistinn veiðileyfagjald. Fyrst veiöikvóti gengur kaupum og sölum er þó skárra aö kaupverðiö renni í sameiginlega sjóöi þjóöarinnar en buddur einstakra útgeröarfyrirtækja. Hópur 2. Hvað nú? (Fyrir ofan strik) Kvennalistinn haldi áfram sínu striki. Góð umræöa veröur aö fara fram í ölium öngum áöur en tekin veröur ákvörðun um aö halda áfram án þess að bjóða firam næst. Ef konur vilja beita sér á öðrum vettvangi er traust bakland f Kvennalistanum nauðsyn. Samruni við aöra flokka kemur ekki til greina á landsvfsu, samvinna f sveitarstjómum er annað mál. Ekki tfmabært að taka ákvaröanir um samvinnu fyrr en eftir s.s. 2 ár. Lítill vilji fyrir því að opna listann fyrir körlum. Nauðsyn aö efla starfið innan Kvennalistans og markaössetja hann upp á nýtt svo viö veröum álidegri kostur. Hópur 3. Hvað nú? (Fyrir neðan strik)) í hópnum komu fram tvö ósættanleg sjónarmiö. a) Að hætta að bjóða fram og gefa konum visst frelsi. Óbreytt ástand gengur af okkur dauðum. Kvennalistinn er ekki bara stjómmálaafl heldur líka kvennahreyfing og sem slíkur á hann að taka fmmkvæöiö og vera nógu djarfur til aö hætta að bjóöa fram. Þaö er aldrei að vita hvaö þaö leiöir af sér. b) AÖ breyta um baráttuaöferðir og liugsanlega opna listann. Mikilvægt að Kvcnnalistinn sé til ef kemur til sameiginlegs framboðs og þess vegna óu'mabært aö lýsa yfir aö aldrei veröi boðiö fram framar. AÖ hvíla Kvennalistann myndi leiöa til klofnings en að sama skapi yröi hætta á klofningi ef fariö yröi í sameiginlegt framboö. Kvennalistinn gæti leitt hugsanlegar samræður viö aöra flokka svipað og þegar R-listinn var boðinn fram. Því fleiri femíninstar viö völd, því betra. 6

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.