Alþýðublaðið - 10.12.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 10.12.1924, Side 1
»9*4 Mlðvikudaglnn io. dezember. 289 tölublað. Smásðluverð. Haframjöl 34,50, Hveltl 33 50, Hríagrjón 64 kr. Maísmjöl 22 kr. sekkurinn. Moiasykur 55 aura, Strausykur 45 aura, Katfi 2,85 Export 1 30 Ya kg. Llbbys dósa- mjólk 80 aura. Hannes Jónsson Laugavegi 28. Gardínutan í fallegn úrvali. Marteinn Einarsson & Co. Kjðtverðið bækkað. Enn sama verð á Dalakjötinu írœga hjá mér. Hannes Olafsson Síml 871. — Grcttisgetu 1. Erlend símskeyti. Khöfn, 9. dez. FB. Þýzku kosnlngarnar. Frá Beri n er s'mað, að iýð- valds-jafnaðarmenn hafl komið að 130 þingmönnum (i maíkosning- unum í vor komu þeir að 100), þýzki þjóðernissinnaflokkuiinn 110 (maí 106), sameignarmenn 46 (maí 62), Ludendorffsflokkurinn 14 (maí 32). bayerski þjóðflokkurinn 19 (maí 16), Miðflokkurinn 68 (maí 65), Iýðvaldssinnar 32 (maí 27), ails kosnir 489. Frír síðast nefndu atjórnarflokkarnir geta ekki mynd- að stjórn ón stuðnings annará flokka. Alitið er, að tvent sé til um, hvort hægri eða vinstri flokk arnir myndi stjórn. Yerður engu um það spáð, hvernig fer um Etjórnarmyndunina. Leikfélag Reykjavíkor. Þjófurinn verður leikinn á morgnn (fimtudag) kl. 8. — Aðgöngu- miðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun k!. 10 til 1 og eftir kl. 2. — Siml 12« Alþýöusýning. Ódýrt, en úgætt kaffi. Hjá kaupfélögum og flestum kaupmöonum í Réybjavík og Hafnar- flrði fæst kaffl blandað kaffibæti frá Kafflbrenslu Reykjavíkur. Er það selt i pökkum, sem kosta 24 og 48 aura hver pakki, og er ætlað í 10 og 20 bolla. f*að er sterkt, en þó bragðgott. Hver hÚBmóðir ætti að reyna kafflblöndun þessa; það kostar lítið og er tiltölulega mikið ódýrara en annað kaffl. Til eins boila af kaffi þessu kostar rúma 2 aura. Hvers vegna er það ódýrara en annað kaffl? Vegna þess, að það er lítið sem ekkert á það lagt, þvi það á að mæla með ágæti nýja kafflbætisins >Sóley«. Athugið það, að einn bolli af kaffi kostar að eins rúma 2 aura af kafiblöndun þessari. Spavið því aurana og biðjið kaupmenn ykbar um þetta kaffl, og eftir að þið hafið notað það einu sinni, munuð þið biðja um það aftur. Virðingai fylst. Kattibreosla Reykjavíkor. Dagsbrún heldur fund fimtudaginn 11. þ. m. kl. 8 e. h. f G.-T.-húsinu. Fundarefni; 1. Séra Jakob Krlstlnsson flytur erindl. 2. Nafndar- álit um eftirvinnu og kaupgjald, lagabreytingar o. fl Stjórnin. T. K. F. Framsúkn. Fundur vorður haidinn 11. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Talað verður um kaupgjaldsmái fyrlr næsta timabil. —- Konur •ru beðnar að fjölmenna. Stjórulu,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.