Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Blaðsíða 10
Sérstaða jarðvangsins er nú-tíðin, þessi mikla eldvirknisaman við jöklana. Landið er í deiglu endalausra breytinga og svipur þess breytist á hverj- um degi. Eldgos síðustu ára og hlaup í Skaftá eru skýrt dæmi enda finnst út- lendingum sem hingað koma þetta svæði ein- stakt, jarðfræðin, víðátturnar og hánorræni gróð- urinn,“ segir Brynja Davíðsdóttir framkvæmdastjóri Kötlu – jarð- vangs. Það var fyrir fimm árum sem jarðvangurinn Katla var stofn- aður. Svæðið sem er undir nær frá Eystri-Rangá austur að Núpsvötnum. Innan þessara markalína eru þrjú sveitarfélög, það er Rangárþing eystra, Mýr- dalshreppur og Skaftáhreppur. Þarna búa um 2.700 manns á svæði sem er 9.542 ferkílómetr- ar. Það eru rúmlega 9% af land- inu öllu. Það var á vettvangi Háskóla- félags Suðurlands, sem hug- myndin um stofnun jarðvangs kom fram, og voru fyrrnefnd sveitarfélög – og fleiri – stofn- endur hans. Jarðfræði svæðsins er áhersluatriði og samantekt sem Lovísa Ásbjörnsdóttir jarð- fræðingur vann sem hluta af umsókn til samtaka evrópskra jarðvanga, European Geoparks Network, vó þungt þegar aðild Kötlu var samþykkt í fyrstu at- rennu. Samtökin eru hluti af Global Geoparks Network sem vinnur undir verndarvæng og gæðastjórnun UNESCO. Næst við heimsminjaskrá Í dag eru 120 alþjóðlegir jarð- vangar í GGN og 69 í Evrópu. Í krafti hinnar alþjóðlegu teng- ingar hafa fengist Evrópustyrkir til Kötlu jarðvangs sem hafa eflt verkefnið og styrkt svo hægt hefur verið að starfa að ýmsum áhugaverðum verkefnum. „Með tengingu við UNESCO er jarðvangur í raun næsta stig við heimsminjaskrá, og unnið er að styrkingu þessarar stöðu inn- an stofnunarinnar. Það er fátítt að verkefni eins og Katla Geo- park komist inn í alþjóðlegt samstarf strax í fyrstu lotu. Það tókst okkar, sem staðfestir vand- að undirbúningsstarf,“ segir Brynja Davíðsdóttir sem var ráð- in til framkvæmdastjórnar snemma á þessu ári. Tengsl og að tala við fólk Brynja er með meistaragráðu í umhverfis- og náttúrufræði og lærður hamskeri, en hún starfaði árum saman við uppstoppun SUÐURLAND Land í deiglu breytinga ÓVENJULEGAR JARÐMYNDANIR, VÍÐÁTTA OG HÁ- NORRÆNN GRÓÐUR EINKENNA KÖTLU – JARÐVANG. VÍSINDI OG VIRK ÞÁTTAKA ERU LEIÐARSTEFIÐ SEM BRYNJA DAVÍÐSDÓTTIR VINNUR SAMKVÆMT. Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 vakti heimsathygli og kom austursveitum Suðurlands á heimskortið. Hér er horft til jökulsins frá Hlíðarenda. Brynja Davíðsdóttir 10 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.10. 2015 * Til hvers eru öll þessi batterí sem eiga að sjá umað lögum sé framfylgt og menn og málleysingjarverndaðir fyrir hrottum og gráðugum hrægömmum? Jóhannes Sigurjónsson í Húsavíkurblaðinu Skarpi. Landið og miðin SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON sbs@mbl.is UM ALLT LAND FLATEYRI Hinn 26. október eru 20 ár frá því snjófljóðið féll á byggðina á Flateyri og s bb.is frá því a að minnast þessa atburða e saman litla dagskrá svo nú íbúar Önundarfjarðar get sem fórust og glaðst sama björguðust. Föstudaginn 2 óber heldur Guðlaug M. Júlíusdóttir fé áðgjafi erindi um eðli fjölskyldunnar, áhrif se ll geta haft á hana, hvað getur breyst o nota til að ná aftur sínum flytur Þóroddur Bjarnason við Háskólann á Akureyri kallar Félagslegur auður o úr FLJÓTSDALUR Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs sam- þykkti á dögunum að greiða 500.000 kró af Lagarfljótsorminu hétu á sínum tím einhverjum tæk ógurlega og ákvörð var tekin eftir að san þeirri niðurstöðu að í Fljótsdal tók í febrúar 2 Þrettán eru í nefndinni, sjö telj orminum, fjórir segja svo ekki ver ARÐABYGGÐFJ samstarfssaMeð nýjum nntaskóla AustVerkme ai af vinnuskól svhlut mi tilraunverkhól fyrir 9. b fyrs ÖLFUS Búið er að malbika og útbúa stíga, ggj ,hellule a útbúa beð og hlaða upphækkun í miðjum skrúðgarðinum í Þorlákshöfn en miklar endurbætur og lagfæringar hafa staðið yfir síðasta árið. Unnið er eftir hönnun Hlínar Sverrisdóttur landslagsarkitekts og er skrúðgarðurinn farinn að taka á sig fallega mynd eftir vinnu sumarsins. Guðjón Kristinsson hleðslumaður hefur unnið að fallegri hleðslu í miðjum garðinum og er að leggja lokahönd á hana þessa dagana. a verkinu næstaStefnt er að því að ljúk elluleggja nokku, en enn á eftir að h og laga frágang á ýmsum stöðu þe st verður við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.