Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Blaðsíða 17
Fóbía (fælni) að verða sér til skammar að vera dæmdur af öðrum að tala fyrir framan aðra að borða, drekka, skrifa fyrir framan aðra Félagsfælni víðáttur lokaðir staðir fjölfarnir staðirVíðáttufælni blóð sár og meiðsl sprautur flugvélar göng brýr snákar hundar skordýr óveður vatn loft (lofthræðsla) Afmörkuð fælni náttúra dýr aðstæður blóð Lyftufóbía er ekki óþekkt og tengist oft innilokunarkennd eða slæmri reynslu í æsku. Getty Images/iStockphoto 18.10. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17 Dagleg neysla grænmetis og ávaxta ætti að vera 500 grömm því rannsóknir sýna að þá dregur úr líkum á að fá hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki týpu 2 og ýmsar gerðir af krabbameini. Betra er að neyta ávaxta og grænmetis heila en í safa en ef þú vilt léttast skaltu varast kartöflur, sætar kartöflur og maís. Borða meira grænmeti og ávexti *Heilbrigðir þegnar eru mestiauður hverrar þjóðar.Winston S. Churchill en segist þó vera að skána með aldr- inum. „Ég er samt ennþá með þetta, fæ ennþá hjartslátt og svitakast og finnst ofboðslega óþægilegt að vera ein ábyrg fyrir einstaklingum, eins og að passa börn eða aldraða. Einhvern sem getur ekki séð um sig sjálfur ef hann skyldi æla,“ segir hún. Forðast sumar aðstæður Eva segir að ælufóbían hafi haft þau áhrif að hún forðast helst að vera í strætó, lest eða flugvélum af því að hún þekkir ekki einstaklingana í kringum sig og fær þá áhyggjur af því að ein- hver verði bílveikur eða flugveikur. „Ég skanna alla rosalega vel til að athuga hvort viðkomandi er eitthvað veikluleg- ur eða órólegur eða einhver situr með ælupoka í hendi, þá byrja ég að fá kast.“ Eva útskýrir að þetta sé miklu meira en bara að finnast æla ógeðsleg. Henni þykir eins og fleirum til að mynda saur ekki geðslegur en hún frík- ar ekki út við að sjá hann. „Þegar ég sé ælu, þá fæ ég bara kast,“ segir hún. Getty Images/iStockphoto Eva segir að ælufóbían sé miklu meira en að finnast æla ógeðsleg. gubba þá fríka ég eiginlega bara út. Hjartað fer á fullt, ég svitna og forðast viðkomandi og vil helst forða mér. Þeg- ar ég var yngri tók ég rosalega nærri mér ef ég bara heyrði að einhver var með ælupest. Ef ég fékk sjálf illt í magann bað ég til guðs að ég myndi ekki gubba. Ég man líka eftir öllum gubbuatvikum í æsku. Ég man eftir strák á leikskólanum sem gubbaði og þá var ég kannski 3-4 ára,“ segir Eva sem einnig man vel eftir gubbupest sem hún fékk á ferðalagi þegar hún var fjögurra ára. Faldi sig inni í skáp Strax sem lítil stúlka fékk hún hræðslu- köst þegar hún varð vitni að ein- hverjum að kasta upp. „Einu sinni gubbaði vinkona mín yfir borðið og ég fékk hræðslukast og hljóp upp og faldi mig inni í skáp. Stelpan kom að leita að mér og ég man að ég var svo hrædd við hana af því hún hafði gubbað. Þetta situr rosalega í mér,“ segir Eva en hún segist enn fá kast við slíkar aðstæður 10 algengar fóbíur  Hræðsla við fjölfarna staði (Social phobia) fólk hræðist að vera fast innan um fjölda fólks  Hræðsla við að vera einhvers staðar án stuðnings, langt að heiman eða á opnu svæði (Agoraphobia)  Innilokunarkennd, að vera fastur á litlum og þröngum stað (Claustrophobia)  Að hræðast að fljúga (Aero- phobia)  Köngulóarhræðsla (Arachno- phobia)  Hræðsla við sýkla (Myso- phobia)  Hræðsla við að kasta upp (Emetophobia)  Hræðsla við að roðna (Erythrophobia)  Hræðsla við að veikjast (Hypo- chondria)  Hræðsla við dýr (Zoophobia) Furðulegar fóbíur  Hræðsla við matarboð (Deipnophobia)  Hræðsla við tölur (Arithmophobia)  Hræðsla við tunglið (Selenophobia)  Hræðsla við hné (Genuphobia)  Hræðsla við töluna átta (Octo- phobia)  Hræðsla við hvítlauk (Allium- phobia)  Hræðsla við trúða (Coulrophobia)  Hræðsla við fallegar konur (Venustraphobia)  Hræðsla við það sem er á vinstri hönd (Sinistrophobia)  Hræðsla við það sem er á hægri hönd (Dextrophobia)  Hræðsla við flautur (Aulophobia)  Hræðsla við bækur (Bibliophobia)  Hræðsla við allt fjólublátt (Porphyrophobia)  Hræðsla við nafla (Omphalo- phobia)  Hræðsla við föstudaginn þrettánda (Paraskavedekatriaphobia) Mjög margir eru haldnir sjúklegri köngulóarfóbíu. Slíkt má lækna með at- ferlismeðferð. Paraskavedeka- triaphobia ÝMSAR ALGENGAR OG FURÐULEGAR FÓBÍUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.