Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Page 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.10. 2015 Ferðalög og flakk LILLE LENS PARÍS LYON NICE SAINT-ÉTIENNE TOULOUSE BORDEAUX MARSEILLE SAINT-DENIS EM í Frakklandi 10. JÚNÍ TIL 10. JÚLÍ 2016 EFTIR AÐ RIÐLAKEPPNINNI LAUK ÍVIKUNNI ER LJÓST AÐ LIÐ ÍSLANDSVERÐUR Í FJÓRÐA OG NEÐSTA STYRKLEIKAFLOKKI Á EM Í FÓTBOLTA NÆSTA SUMAR. EKKI VERÐUR DREGIÐ Í RIÐLA FYRR EN 12. DESEMBER. EINHVERJIR KUNNA ÞVÍ AÐVILJA LEGGJA DRÖG AÐ SKIPULAGI FYRIR FRAKKLANDSFERÐ OGVERA KLÁRIR AÐ GANGA FRÁ SÍNUM MÁLUM STRAX EFTIR AÐ DREGIÐVERÐUR Í RIÐLA. FYRSTI LEIKUR LIÐA 4 ER 11. JÚNÍ Í A- OG B-RIÐLUM, Í LENS OG BORDEAUX. • Allt verð miðast við það sem nú er í boði á netinu. Ekki búið að gefa út verðskrá fyrir næsta sumar. • Greiða þarf vegtoll á frönskum hraðbrautum en ekki öðrum vegum. • Eldsneyti á bifreiðar er heldur ódýrara í Frakklandi en á Íslandi. • Það er ekki prentvilla að flug er stundum ódýrara en far með hraðlest!Vert er að muna að lestirnar fara til og frá miðborg í öllum tilfellum. • Aksturstími á bifreið miðast við „eðlilega“ umferð sem Frakkar kalla svo. LEIKIR LIÐS ÚR STYRKLEIKAFLOKKI 4 (ÍSLANDS)VERÐA ÞESSIR Í RIÐLUNUM. A-RIÐILL 11. júní – Lens 15. júní – París 19. júní – Lille. B- RIÐILL 11. júní – Bordeaux 15. júní – Lille 20. júní – Saint-Etienne C-RIÐILL 12. júní – Nice 16. júní – Lyon 21. júní – París D-RIÐILL 12. júní – París 17. júní – Saint-Etienne 21. júní – Bordeaux E-RIÐILL 13. júní – Saint-Denis 17. júní – Toulouse 22. júní – Nice F-RIÐILL 14. júní – Bordeaux 18. júní – Marseille 22. júní – Lyon Flugvél Hraðlest Bíll Dæmi um hvernig er best að komast frá Íslandi til Parísar? Verð sem fannst við leit á netinu í vikunni. 10. júní 16.000 kr., Germanwings, 00.35-08.40 með stuttu stoppi í Berlín. 20.000 kr. Easy jet, 10.15-21.20 með fimm tíma stoppi í London. 25.000 kr.,WOW, 06.30-11.50. Beint flug. 35.000 kr., Icelandair, 16.50-21.30. Beint flug. 11. júní 23.000 kr.,WOW, 6.30-11.50. Beint flug. 35.000 kr., Icelandair, 07.45-13.00. Beint flug. CETOULOUSETIL NI r.70 mín., 7-9.000 k kr. á 2. farrými.7 klst, 12-18.000 aut, 5 og hálf klst.562 km á hraðbr MARSEILLETIL LYON 55 mín., 23.000 kr. 1 klst. og 40 mín., 7.000 kr. á 2. farrými. 314 km á hraðbraut, 3 klst. NICETIL LYON n., 7.000 kr.55 mí 10.000 kr. á5 klst., i2. farrým . hraðbraut,471 km á klst.4 og hálf LYONTIL PARÍSAR 60 mín., 7-9.000 kr. 2 klst., 11.000 kr. á 2. farrými. lf klst.470 km á hraðbraut, 4 og há BORDEAUXTIL MARSEILLE 65 mín., 7-10.000 kr. 7 og hálf klst., 25.000 kr. á 2. farrými. 645 km á hraðbraut, 6 klst. og 10 mín. ENISTILTOULOUSE n., 7-9.500 kr. álf klst.,15.000 kr. á 2. farrými. m á hraðbraut, 6 og hálf klst. BORDEAUXTIL LILLE 75 mín., 10-15.000 kr. 5 og hálf klst., 15.000 kr. á 2. farrými. 806 km á hraðbraut, 7 og hálf klst. NELILLETIL SAINT-ETIEN m75 mín. (lent í Lyon, 60 k frá St. Etienne), 27.000 kr. 4 og hálf klst., 17.000 kr. á 2. farrými. 750 km á hraðbraut, 7 klst. PARÍSTIL LILLE . farrými.Rúmur klukkutími, 6.000 kr. á 2 . og 20 mín.219 km á hraðbraut, 2 klstLENSTIL PARÍSAR mi, 5.000 kr. á 2. farrými.Rúmur klukkutí ðbraut, 2 klst. og 10 mín.204 km á hra PARÍSTIL SAINT-ETIENNE 60 mín (lent í Lyon, 60 km frá St. Etienne), 7-9.000 kr. 3 klst., 14.000 kr. á 2. farrými. 523 km á hraðbraut, 5 klst. SAINT-ETIENNETIL BORDEAUX 65 mín. (frá Lyon, 60 km frá Saint-Etienne), 7–17.000 kr. 7 og hálf klst., 22.000 kr. á 2. farrými. 535 km á hraðbraut, 6 klst. og 20 mín.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.