Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Qupperneq 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Qupperneq 22
Línan 217.500 kr. Glæsilegur þriggja sæta sófi í flösku- grænum lit. Sófinn er þægilegur og gefur stofunni notalegt yfirbragð. Ilva 159.900 kr. Einstaklega fögur leðurmotta frá Ilvu í stærðinni 170x240. Snúran 89.900kr. Stórglæsilegt handgert loftljós frá Design by Us. Fakó 6.900 kr. Fallegur flösku- grænn flauelspúði. MEÐ HAUSTINU MÁ SJÁ MUN DEKKRI LITI Í INNANHÚSS-TÍSK- UNNI. EINN AF ÞEIM LITUM SEM VERÐA SÍFELLT MEIRA ÁBERANDI ER FLÖSKUGRÆNN. FLÖSKUGRÆNUM FYLGIR ÁKVEÐIN FÁGUN ENDA ER GRÆNN LITUR OFT TALINN SKAPA ÁKVEÐIÐ JAFNVÆGI SEM ER EKKI SLÆMT FYRIR HEIMILIÐ EN ÞESS UTAN ER LITURINN AUÐVITAÐ AFSKAPLEGA FAGUR OG SKAPAR HANN JAFNFRAMT HLÝLEGRA YFIRBRAGÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Morgunblaðið/Styrmir Kári Húsgagnahöllin 35.990 kr. Grænt járnborð frá hönnunarhúsinu Broste í stærðinni 40x40 cm. Norr11 262.000 kr. Stóllinn Mammoth er handgerður með viðarramma. Stóllinn er hönnun Knut Bendik Humlevik og Rune Krøjgaard. Snúran 13.900 kr. Fjögur glæsileg kristalsglös frá Frederik Bagger. Hrím 3.843 kr. Grænn marmaraplatti frá Louise Roe í stærðinni 15x24 cm. Fágaður flöskugrænn Vínflöskur með hvít- um kertum lífga upp á forstofuna. Húsgagnahöllin 3.990 kr. Skrautbox frá Broste. Fullkomið undir smá- hluti eða skart. Epal 98.800 kr. PH 3 1/2-3 Hengilampinn frá Louis Poulsen er klassísk eign. Hengilampinn er fáanlegur í nokkrum litum en hér er flöskugræn og skemmtileg útgáfa. Heimili og hönnun *Laugardaginn 17. október er haldinnskemmtilegur markaður þar sem nokkrarnetverslanir hafa tekið sig saman og seljavörur í Þróttaraheimilinu í Laugardal. Mark-aðurinn er opinn á milli klukkan 12:00 og17:00. Meðal netverslana sem selja vörur sín-ar á markaðnum eru Askja Boutique, Mini- mo, MixMix, I am Happy og fleiri. Barnavörur, hönnun og innanstokksmunir

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.