Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Síða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Síða 27
VISCERA AFTERNOON OF A FAUN TCHAIKOVSKY PAS DE DEUX CARMEN FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA Njóttu þess að horfa á fjóra balletta í einum þætti á sömu sýningu. Carlos Acosta einblínir á ástir, afbrýðisemi og hefndir í nýrri uppfærslu af Carmen. Acosta semur ekki einungis dansana, því hann dansar einnig aðal- hlutverkið í sýningunni. Liam Scarlett hefur notað Píanókonsert no. 1 eftir Liebermann sem innblástur fyrir dramatíska og frumlega dansana í Viscera. Tónsmíð Debussys er Jerome Robbins innblástur fyrir Afternoon of a Faun, sem sýnir tvo ballettdansara sem eru týndir í eigin spegilmynd þar sem þeir dragast hvor að öðrum. Tchaikovsky pas de deux eftir George Balanchine notar brot úr tónlistinni sem samin var fyrir uppfærslu Svanavatnsins árið 1877. MOGGAKLÚBBURINN 25% AFSLÁTTUR Á FJÓRA BALLETTA Á EINU KVÖLDI Í BEINNI ÚTSENDINGU FRÁ THE ROYAL OPERA HOUSE 12. NÓVEMBER KL. 19.15 Í HÁSKÓLABÍÓI Almennt miðaverð 2.500 kr. Moggaklúbbsverð 1.875 kr. Hægt er að kaupa miða á afslætti á eMidi.is og í miðasölu Háskólabíós gegn framvísun Moggaklúbbskortsins. Hvernig fæ ég afsláttinn? Farðu inn á eMidi.is og veldu þér miða. Veldu fjölda miða í Moggaklúbbsglugganum, settu inn kóðann: mblvetur15til16 og haltu síðan áfram. Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.