Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Side 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Side 37
18.10. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 G eimurinn er dularfullur, litrík- ur og auðvitað ákaflega fal- legur. Það er því kannski ekki skrýtið að fólk sæki þangað innblástur varðandi hárlit. Möguleikarnir eru margir í hárlitun enda bæði litapalletta og tækni orðin mun þróaðri en áður og gaman að fylgj- ast með fólki sem þorir að taka áhættu í þessum efnum. Þessi skemmtilega tísku- stefna virðist verða æ vinsælli enda sí- fellt fleiri sem kjósa óhefðbundna hárlit- un með innblæstri úr stórkostlegri náttúru. GEIMLITUN Geimurinn geymdur í lokkum Hér gefur að líta unga konu sem litaði hár sitt í svokölluðum „ombre“-stíl í anda norðurljósanna. Ung kona deilir mynd af hárinu sínu á Instagram. INNBLÁSTUR LEYNIST VÍÐA. GEIMURINN HEFUR VEITT MÖRGUM INN- BLÁSTUR EN KANNSKI EKKI ÁÐUR VIÐ HÁRLITUN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Hér má sjá beina tengingu hárlitunar og geimsins sem ung stúlka deildi á Instagram. Fallegt og framandi liðað hár. Sérlega skemmtileg útfærsla á síðu hári. Skemmtileg hárlitun sem svipar til lita í plánetum. Ljósmynd/Sigurður Ægisson AÐEINS 4 DAGAR þar til við drögum út Suzuki Vitara GLX að verðmæti 5.440.000 kr. í áskriftarleik Morgunblaðsins. Sjáðu meira á mbl.is/askriftarleikur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.