Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Síða 47

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Síða 47
Íslensku listamennirnir í Ugly Brothers máluðu þetta verk á hliðarvegg Nasa við Austurvöll, innblásnir af lagi rapparans Gísla Pálma, „Ískaldur“. Lag Agent Fresco, „Wait for me“, veitti DFace innblástur. Verkið var málað á hliðarvegg Laugavegar 66 þar sem Hótel Alda er til húsa. Verk Telmo Miel, unnið út frá lagi Mercury Rev, „Moth Light“, prýðir einn veggja Hólmaslóðar 2 úti á Granda. Morgunblaðið/Golli Evoca 1 myndskreytti lag Saun & Starr, „Gonna make time“, fyrir vegg Sjávarútvegshússins við Skúlagötu. Elle málaði þetta verk út frá lagi rapptvíeykisins Úlfur Úlfur, „20 ogeitt- hvað“, á vegg Laugavegar 35 þar sem plötuverslunin Smekkleysa er til húsa. Ljósmyndir/Nika Kramer Listamenn Urban Nation með starfsmönnum Airwaves við verk DEIHXLF á horni Norðurstígs og Vesturgötu sem unnið var út frá laginu „Waterfalls“ með hljómsveitinni Vök. 5 6 7 8 9 10 18.10. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 47

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.