Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Blaðsíða 49
Morgunblaðið/Árni Sæberg Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir sem Rosina og Bjarni Thor Kristinsson sem Dr. Bartolo eru angistarfull í turninum og bíða þess sem verða vill. Oddur Arnþór Jónsson er flottur í hlutverki rakarans frá Sevilla þar sem hann syngur ábúðarfullur við mikla hrifningu óperuþernunnar. Ágústa Skúladóttir leikstjóri leggur söngvurunum línurnar á æfingu og þeir hlýða andaktugir á áður en brugðið er aftur á leik í gamanóperunni. Heldur drungaleg stemning undir stjórn hljómsveitarstjórans Guðmundar Óla Gunnarssonar. Guðrún Jóhanna í hlutverki Rosinu og óperuþernurnar tvær dásama hana. 18.10. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 49 Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst 4. nóvember og verður hitað upp fyrir hana með tónleikum á Kex Hosteli í dag, laugardag, kl. 20.30. Þar halda uppi stuðinu Úlfur Úlfur og Samúel Jón Samúelsson Big Band. 2 15 karlakórar syngja á Kötlumóti í Reykjanesbæ í dag, laugardag, hver fyrir sig og svo saman í Atlantic Studios kl. 16.30. Guðlaugur Viktors- son, stjórnandi Karlakórs Kefla- víkur, stýrir samsöngnum og verður án efa magnað að heyra hundruð karla syngja „Brennið þið vitar“. 4 Tónlistarhátíð Nesbúa verð- ur haldin í dag, laugardag, kl. 16 á Valhúsahæð og er hún á dagskrá Menningarhátíðar Seltjarnarness. Margir af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar koma fram, m.a. Sigrún Hjálmtýsdóttir. 5 Ein fremsta sinfóníuhljóm- sveit Breta, Philharmonia Orchestra, heldur tónleika á morgun, sunnudag, og á mánudag í Eldborgarsal Hörpu undir stjórn Jakub Hrùša. Rússneski píanó- virtúósinn Daniil Trifonov mun leika píanókonsert Rachmaninov. Tónleikar sem unnendur klassískrar tónlistar mega ekki missa af. 3 Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verða haldnir tónleikar í Hvíta- sunnukirkjunni Fíladelfíu í dag, laugardag, kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis, dagskráin fjölbreytt og Gospeltónar meðal flytjenda. MÆLT MEÐ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.