Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Side 49

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Side 49
Morgunblaðið/Árni Sæberg Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir sem Rosina og Bjarni Thor Kristinsson sem Dr. Bartolo eru angistarfull í turninum og bíða þess sem verða vill. Oddur Arnþór Jónsson er flottur í hlutverki rakarans frá Sevilla þar sem hann syngur ábúðarfullur við mikla hrifningu óperuþernunnar. Ágústa Skúladóttir leikstjóri leggur söngvurunum línurnar á æfingu og þeir hlýða andaktugir á áður en brugðið er aftur á leik í gamanóperunni. Heldur drungaleg stemning undir stjórn hljómsveitarstjórans Guðmundar Óla Gunnarssonar. Guðrún Jóhanna í hlutverki Rosinu og óperuþernurnar tvær dásama hana. 18.10. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 49 Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst 4. nóvember og verður hitað upp fyrir hana með tónleikum á Kex Hosteli í dag, laugardag, kl. 20.30. Þar halda uppi stuðinu Úlfur Úlfur og Samúel Jón Samúelsson Big Band. 2 15 karlakórar syngja á Kötlumóti í Reykjanesbæ í dag, laugardag, hver fyrir sig og svo saman í Atlantic Studios kl. 16.30. Guðlaugur Viktors- son, stjórnandi Karlakórs Kefla- víkur, stýrir samsöngnum og verður án efa magnað að heyra hundruð karla syngja „Brennið þið vitar“. 4 Tónlistarhátíð Nesbúa verð- ur haldin í dag, laugardag, kl. 16 á Valhúsahæð og er hún á dagskrá Menningarhátíðar Seltjarnarness. Margir af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar koma fram, m.a. Sigrún Hjálmtýsdóttir. 5 Ein fremsta sinfóníuhljóm- sveit Breta, Philharmonia Orchestra, heldur tónleika á morgun, sunnudag, og á mánudag í Eldborgarsal Hörpu undir stjórn Jakub Hrùša. Rússneski píanó- virtúósinn Daniil Trifonov mun leika píanókonsert Rachmaninov. Tónleikar sem unnendur klassískrar tónlistar mega ekki missa af. 3 Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verða haldnir tónleikar í Hvíta- sunnukirkjunni Fíladelfíu í dag, laugardag, kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis, dagskráin fjölbreytt og Gospeltónar meðal flytjenda. MÆLT MEÐ 1

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.