Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Blaðsíða 56
SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 2015 Róbert Lagerman og Daníel Már Sigurðsson munu heyja einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í kotru í Ráð- húsi Reykjavíkur í dag, laugardag, klukkan 14. Kotra nýtur nú vaxandi vinsælda hér á landi en um er að ræða eitt elsta borðspil heims, mögulega það elsta, en til eru heimildir fyrir því að menn hafi byrjað að stunda það fyrir 5.000 árum. Landslið Íslands tók fyrr í haust í annað sinn þátt í Evrópumeistaramótinu í kotru sem fram fór í Búda- pest. Hafnaði liðið í þrettánda sæti eftir að heilladís- irnar yfirgáfu það á lokametrunum. Þess má geta að Róbert Lagerman er landsliðseinvaldur. „Þetta mót fer í reynslubankann fræga, og allir leikmenn eru betri eftir þessa reynslu í Búdapest. Við mætum að ári til Kaupmannahafnar með mun meiri reynslu og visku í farteskinu, og þar getur allt gerst enda er Kaup- mannahöfn hálfgerður heimavöllur okkar,“ segir Ró- bert. Daníel Már Sigurðsson og Róbert Lagerman. Hvor þeirra lyftir bikarnum eftirsótta að loknu einvíginu í dag? EITT ELSTA BORÐSPIL Í HEIMI Kljást um Íslands- meistaratitilinn í kotru „Hvers vegna er þessi mynd af Janis Pege kvikmyndaleikkonu birt í blaðinu í dag?“ spurði Morg- unblaðið miðvikudaginn 17. októ- ber 1945. „Ja, það er nú það,“ svaraði blaðið sjálft. „Nú þegar stríðs- frjettamyndirnar hætta að berast þykir mönnum kannske gaman að sjá eitthvað nýtt, svona til tilbreyt- ingar og Janis er ekki verra en hvað annað.“ Aldeilis ekki. Og gaman að heyra hversu létt hefur verið yfir mönnum á ritstjórn þessa blaðs svona skömmu eftir hildarleikinn mikla, heimsstyrjöldina síðari. Mynd af þokkafullri kvikmynda- stjörnu hefur án efa verið góð til- breyting frá ítrekuðum myndum af stríðsbröltinu. Glöggir lesendur hafa ugglaust áttað sig á því þegar en Morgun- blaðið fer þarna rangt með ætt- arnafn stjörnunnar, sem heitir auðvitað Janis Paige, en hún var að stíga sín fyrstu skref í skemmt- anabransanum á þessum tíma. Paige lék í sínum fyrstu myndum árið 1944, Bathing Beauty og Hollywood Canteen. Paige lék mest í söngleikjum, bæði á hvíta tjaldinu og sviði og var að fram yfir aldamót. Hún kom einnig við í sjónvarpi, m.a. í eigin gamanþætti, It’s Always Jan, á sjötta áratugnum. Paige fagnaði 93 ára afmæli í síðasta mánuði. GAMLA FRÉTTIN Hvers vegna er þessi mynd í blaðinu? Janis Paige fyrir sjötíu árum. ÞRÍFARAR VIKUNNAR Magnús Harðarson hagfræðingur Páll Harðarson forstjóri Kauphallarinnar Kim Larsen dægurlagasöngvariSkeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is GM 3200 GM 7700 GM 9900 Borðstofuborð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.