Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.10.2015, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.10.2015, Blaðsíða 10
Við erum stolt af því að veraeini fjölmiðill landsins, fyrirutan netmiðla, sem dreift er á landsvísu en er með höfuðstöðvar sínar og ritstjórn utan höfuðborg- arsvæðisins,“ segir Hilda Jana Gísladóttir, framkvæmda- og sjón- varpsstjóri, sem nú ræður ríkjum hjá N4 á Akureyri ásamt Maríu Björk Ingvadóttur, framkvæmda- og rekstrarstjóra. Hilda Jana segir þær stöllur telja það skipta gríðarlega miklu máli að höfuðstöðvarnar séu fyrir norðan. „Ég held að hver sá sem stillir á N4 sjái að búseta dagskrárgerðar- manna hefur töluverð áhrif á for- gangsröðun og efnisvalið á stöðinni. Eðli málsins samkvæmt eru það því landsbyggðirnar sem eiga oftast sviðið á N4; landsbyggðirnar, því þær eru margar og ólíkar í eðli sínu. Hins vegar er stefnan einfald- lega sú að gera gott sjónvarpsefni sem höfðar til allra landsmanna – óháð búsetu. Ef það er hægt í Reykjavík, því ekki á Akureyri?“ Hilda Jana segir það hafa verið gríðarlegt áfall fyrir fyrirtækið og starfsmenn þegar Þorvaldur Jóns- son, fyrrverandi framkvæmdastjóri LANDIÐ OG MIÐIN! Endurspeglum íslenskt mannlíf N4 SJÓNVARP Á AKUREYRI HEFUR VERIÐ STARFRÆKT Í NÚVERANDI MYND FRÁ 2009 EN ÞÁ VAR HILDA JANA GÍSLADÓTTIRM, EINI DAGSKRÁRGERÐ- ARMAÐURINN, Á ATVINNULEYSISBÓTUM OG TVEIR TÆKNIMENN Á STÖÐ- INNI. Í VETUR MÆTA UM 20 DAGSKRÁRGERÐARMENN Á SKJÁINN. Dagskráin kynnt í Hofi. Séra Hildur Eir Bolladóttir fjallar um allt milli himins og jarðar í spjallþætti. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson 10 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.10. 2015 Landið og miðin SKAPTI HALLGRÍMSSON skapti@mbl.is * Ég held að fangar biðji ekki víða um eyrnatappa til aðgeta sofið. Þrír veitingastaðir eða barir liggja nánast uppvið fangelsisveginn og um nætur berst ómur af glaumnum. Guðmundur Gíslason, forstöðumaður Hegningarhússins við Skólavörðustíg UM ALLT LAND AKRAN Akraneska nýverið tvö umsóknar. nýtt starf fo menningar- bænum og byggingarfu VESTURBYGGÐ viðbó svar bæ þar sem ó kisins um leyfi til aukinnar framleiðslu áfyrirtæ laxi allt að 7.000 tonnum í sjókvíu í Arnarfirði þanni að heildar- framleiðslan verð 0.000 tonn. AKUREYRI Stundum hafa ólíkar deildir Verkmenntaskólans með sér samvinnu um ákveðin verkefni. Gott dæmi um það er heimsókn nemenda á sjúkralið kennarar segja verðandi að við að setja rúllur leiðbeindu skólasyst að fylgjast með hversu voru að tileinka sér rétt þekking getur komið sé sjúkraliðar fara að starfa á h sjúkrastofnunum og dvalarheimilum aldraðra, segir á heimasíðu skólans. RÖÐVARFJÖST SELFOSS Sveitarfélagið Árborg ætlar að byrja með opna fjölskyldutíma í íþróttahúsinu IÐU ossi þar sem fjölskyldan getur má Self ætt og leikið sér saman. Fyrsti tíminn verður í dag, sunnudag, kl. 12.30-14.00. Karl Ágúst Hannibalsson íþróttakennari verður í salnum til aðstoðar fyrir þá sem þurfa. Um fjölskyldutíma er að ræða og ekki er ætlast til þess að börnin mæti ein heldur á tíminn að nýtast fjölskyldunni sem ánægjuleg samverustund. marnir eru úb Átta dagskrárgerðarmenn N4 hafa starfað fyrir RÚV og framleiða jafnvel enn efni fyrir Rík- isútvarpið. Þeir fyrrverandi eru Gestur Einar Jón- asson, Gísli Sigurgeirsson, Snæfríður Ingadóttir, Hilda Jana Gísladóttir, María Björk Ingvadóttir og Karl Eskil Pálsson. Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson í Vestmannaeyjum framleiða enn efni fyr- ir Ríkisútvarpið en einnig fyrir N4. Fremst á myndinni eru framkvæmdastjórar N4, María Björk og Hilda Jana. Átta RÚV-arar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.