Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.10.2015, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.10.2015, Blaðsíða 22
V ið fengum lóðina afhenta 1964 og fluttum síðan inn í bílskúrinn 1967 og bjuggum þar í tvö ár. Þar fæddist yngsti sonur okkar, fimmti sonurinn. Það var búið að loka húsinu og meðan það var verið að ganga endanlega frá því urðum við að vera til staðar og fylgdumst með öllu sem gert var,“ rifjar Ragnheiður upp en áhrifa má sjá gæta frá íslenska torfbænum í húsinu. Húsið hefur jafnframt hlotið viðurkenningu þar sem það er talið eitt af hundrað athyglisverð- ustu húsum í Norður-Evrópu á tuttugustu öldinni af World Arcitecture 1900-2000, A Critical Mosaic 3. „Svo voru svo nákvæmar teikningarnar hjá Högnu að iðnaðarmennirnir höfðu ekki séð annað eins. Það mátti heldur engu skeika af því að það var engu hægt að breyta. Þetta er bara steypan eins og hún kemur úr mótunum og svo borið á hana matt lakk,“ útskýrir Ragnheiður. HAFSTEINSHÚS HÖGNU SIGURÐARDÓTTUR Heimilið er hreiður RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR MYNDLISTARMAÐUR ER EINN AF MERKUSTU GRAFÍKLISTAMÖNNUM LANDSINS. RAGNHEIÐUR FLUTTI ÁRIÐ 1969 INN Í HEIMILI SITT, HAFSTEINSHÚS, SEM HÖGNA SIGURÐAR- DÓTTIR TEIKNAÐI. HÚSIÐ ER EITT ÞAÐ FALLEGASTA Á ÍSLANDI OG MEÐ EINSTAKRI NATNI HAFA HJÓNIN HLÚÐ VEL AÐ HÚSINU ÞAR SEM UPPRUNALEGUR OG EINSTAKUR ARKITEKTÚR FÆR AÐ NJÓTA SÍN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Ljósmyndir Árni Sæberg saeberg@mbl.is Steyptur arinninn er einstakur. Birtan frá þakgluggunum er einnig afskaplega mild og notaleg. Heimili og hönnun *Hönnunarverðlaun Íslands verða afhentvið hátíðlega athöfn í lok nóvember 2015.Þetta er annað árið í röð sem hönnunar-verðlaunin eru afhent en á heimasíðuHönnunarmiðstöðvar Íslands er óskaðeftir tilnefningum til verðlaunanna. Fólker þar hvatt til að benda á eigin verk og annarra en frestur er til miðnættis mánu- daginn 26. október. Hönnunarverðlaun Íslands 2015 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.