Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2015, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2015, Blaðsíða 10
* Við þurfum að ástunda manngæsku til aðvega upp á móti þessari illsku sem geturvaxið og gróið innra með okkur. Margrét Ólafsdóttir heilsugæslulæknir í Læknablaðinu. Landið og miðin SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON sbs@mbl.is 10 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.11. 2015 UM ALLT LAND GRUNDARFJÖRÐUR Bæjarráð Grundarfjarðar m sveitarfélagið taki þátt í að SH 20. Í fundargerð kemur Eyjólfsson, sem var stýrima velt upp hugmyndum um m ho segir að skipið hafi verið se um í sumar til Loðnuvinnslunna sé nú til sö É l ði up þa ve Gr se SKAGAFJÖRÐUR Byggðaráð Skagafjarðar fjallaði nýverið um bréf frá stjórn Ungmennasambands Skagafjarðar, ng óðagafirði undanfarin ár vegna g s skipulags en ekki síður vegna góð g voumgjarðar o aðstöðu til s na keppnishalds“ segir í fundargerð ráðsins. USÖLF aBæjarstjórn Ölfuss skorar á ríkisvaldið að tryggja fjármagn til uppbygging r öflugrar starfsemi Garðyrkjuskólans á Reykjum ráðastí Ölfusi, en þarf í víðtækar aðgerðir í viðhaldi húsakosts skólans, segir á heima síðu sveitarfélagsins. „Lögð er rík áhersla á að Suðurlandsaðset skógræktarstofnunar verði byggt upp á Reykjum og þannig se núverandi starfsemi þar. Jafnframt verði skoðaðir möguleik háskóla um nýtingu aðstöðu o Reykjum er fullk eru hagnýta verði til hlí ferðaþ STRANDIR Bráðskemmtileg ið i l h ldi í félags á Hólmav fyrsta v r segir á vefn strand ársetrið hefur nú staðið fyrir slíkum veislum sí röð. Margví legt ljúfmeti á borðum, heit sv ðg söltuð svi , sjóðheitar sviðalappir, sviðasulta úr v m sviðum og reyktum sviðum, með öllu því sem rir, eins og segir á vefnum: „Skemmtiatriði voru ekki am eg heldur,Viðar Guðmundsson var veislustjóri, Árný Huld H raldsdóttir ræðumaður kvöldsins og Snorri Hjálmarsson á Fo sum söng við undirleikViðars. Bingó, fjöldasöngur og vísnagátur v nig til skemmtu ar að venju. Fullt hús var á sviðaveislunn anns.“ Myndina tók Jón Jónsson. Um 250 tillögur eða ábend-ingar að örnefnum bárusttil Mjólkursamsölunnar í óformlegri samkeppni sem fyrir- tækið stóð fyrir á dögunum þar sem leitað var eftir heitum ýmissa staða landinu. Að undanförnu hafa örnefni verið kynnt á mjólkur- fernum og var keppnin hluti af því verkefni. Inn- leggin sem bárust voru af ýmsum toga, en voru oft óformleg örnefni sem sprottið hafa upp í daglegu máli. Eiga það þá gjarnan sameiglegt að vera helst þekkt í frekar þröngum hópi. Steikja skyr á pönnu Sumar tillögurnar sem bárust voru nöfn sem til voru áður og eru þekkt í íslensku máli. Þar má nefna Apa- vatn, Fanntófell, Molduxi, Andakíll, Krafla, Herríðarhóll og Trékyllisvík svo eitthvað sé nefnt. En fleira skemmtilegt kom fram – og í sum- um tilvikum voru tillögurnar öðrum þræði sögulegar ábendingar. „Bretatún var skemmtilegasta til- lagan sem við fengum,“ segir Hall- grímur J. Ámundason hjá nafn- fræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar sem var MS til halds og trausts í þessu verkefni. Um Bretatún er það að segja að þegar breskt herlið kom til Íslands fór flokkur dáta til Siglufjarðar og hafði þar varðstöðu um nokkurt skeið. Svæðið sem þeir tjölduðu á var tún í miðjum bæ, þar sem leik- skólinn á Siglufirði stendur í dag, og var bletturinn kallaður Bretatún, að sögn Margrétar Óskar Harðar- dóttur sem sendi inn tillöguna. Á Siglufirði þótti annars athyglisvert að Bretarnir, flestir ungir og óharðnaðir menn, reyndu fyrir sér í því að steikja skyr á pönnu. Sú eldamennska lukkaðist ekki. Annað örnefni sem eftirtekt vakti var Hampiðjutog. Það er vel þekkt í máli sjómanna sem grálúðumið á hraunbotni út af Vestfjörðum. Í hrjúfum botninum hefur oft verið mikið veiðarfæratjón og þess hefur Hampiðjan notið ríkulega. Ein tillagnanna um örnefni, sem fastan sess mætti fá, var Stínu- skógur. Það er lítill reitur fyrir neð- an Árbæjarskóla í Reykjavík. Skóg- ur þessi hefur gengið undir þessu nafni í meira en hálfa öld og er nafnið komið til vegna þess að fyrir hálfri öld eða svo bjó á þessum slóðum kona sem hét Kristín. „Þeg- ar ég var að alast upp í hverfinu á áttunda áratug síðustu aldar þá gengu margar sögur um þennan skóg og margir þorðu ekki að fara inn í hann,“ sagði í umsögn sem Rósa Harðardóttir sendi inn. Berklar og bangsi Berklastígur var önnur ábending eða tillaga. Stígurinn sá er sunnan Vífilsstaða, liggur í gegnum Vífils- staðahraun í átt að Urriðaholti, og þar voru sjúklingarnir á berklahæl- inu á Vífilsstöðum oft á ferðinni sér til útivistar og heilsubótar. Þá er komið á blað sem staðfest örnefni Bangsatún á Hvammstanga. Það er nefnt eftir Birni Sigurðssyni, vel- þekktum manni á Hvammstanga sem jafnan er kallaður Bangsi. Í nágrenni íbúðarhúss hans er tún sem hann annaðist forðum og var þá nefnt Bangsatún. Nú er túnið, spilda sem Björn gaf sveitarfé- laginu fyrir allmörgum árum, skrúðgarður bæjarbúa og nafnið heldur sér. ÁRBÆRINN Stínuskógur er kominn á skrána HVAÐ Á LANDIÐ AÐ HEITA? SPURT VAR OG ÓTALMARG- AR TILLÖGUR BÁRUST Í SAMKEPPNI MS. BRETATÚN ÞÓTTI BESTA TILLAGAN, REITUR Á SIGLUFIRÐI SEM NEFNDUR ER EFTIR DÁTUM HENNAR HÁTIGNAR. Stínuskógur er rétt neðan við Árbæjarskóla og er í Elliðaárdal, yndislegri útivistarparadís. Kirkja hverfisins í baksýn. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Bangsatún á Hvammstanga, nefnt eftir Birni Sigurðssyni sem meðal þorpsbúa er jafnan kallaður Bangsi. Ráðhús Húnaþings vestra ber við, ofan túnsins. Hallgrímur Jökull Ásmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.