Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2015, Blaðsíða 25
Húsið er kirfilega skreytt að utan og gaman að sjá stíla tveggja heimsálfna mætast með því að skreyta íslenskt bárujárnshús með hefðbundnu kínversku skrauti. Dásamlegt horn í stofunni þar sem hver og einn hlutur fær að njóta sín. Kínverskur stíll í miðbænum KÍNVERSKUR STÍLL ER EINSTAKUR OG ÞVÍ EKKI SKRÝTIÐ AÐ FÓLK SÆKI GJARNAN INN- BLÁSTUR ÞAÐAN VIÐ INNRÉTTINGU HEIMILA. UNNUR GUÐJÓNSDÓTTIR FÓR HINS- VEGAR ALLA LEIÐ OG INNRÉTTAÐI HEIMILI SITT Í KÍNVERSKUM STÍL OG SANKAÐI AÐ SÉR SVO MIKLU DÓTI AÐ HÚN STOFNAÐI SÉRSTAKT SAFN Í BAKGARÐINUM HEIMA HJÁ SÉR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is HEIMILIÐ EINS OG SAFN Á stæðan fyrir því, að heimilið mitt er „kín- verskt,“ er sú að ég hef mikinn áhuga á Kína sem þjóðlandi og hinni gömlu menn- ingu þess,“ útskýrir Unnur en hún fór fyrst til Kína árið 1983 og hefur farið þangað 38 sinnum. Árið 1992 stofnaði hún ferðaklúbbinn Kína- klúbbur Unnar og fer með fólk í skipulagðar ferðir til Kína. Unnur hefur því lengi haft mikinn áhuga á Kína og ber heimilið því vitanlega vitni. „Ég var búin að Unnur Guðjónsdóttir heillast mikið af Kína sem þjóðlandi og gamalli menningu landsins og hefur hún ferðast þangað 38 sinnum. Stigagangurinn fær einnig að njóta góðs af hlýlegum kínverskum munum. Litríkur lampi með silkiþráðum. Kínverskir penslar. sanka að mér svo miklu kínversku dóti að heimili mitt var orðið eins og safn. Því réðst ég í að byggja nýtt hús, sérstaklega hannað sem safn,“ segir Unnur sem nú rekur Kínasafn Unnar í bakgarðinum hjá sér sem inniheldur enn fleiri kínverskar gersemar. Mest af því sem Unnur er með í íbúðinni og safn- inu, hefur hún keypt í Kína og því gríðarleg saga á bak við nánast hvern einasta hlut. „Margir munir mínir eru forngripir, eitt og annað sem er orðið mjög sjaldgæft, meira að segja í Kína.“ Forn kínverskur silkibúningur 1.11. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 SEATTLE Borðstofustóll. Svartur, grár og hvítur með krómlöppum. 6.990 kr. 8.990 kr. PARIS Borðstofustóll. Svartur, grár, hvítur, rauður og orange með sterkbyggðum viðarlöppum. 9.990 kr. 14.990 kr. STÓLAR EIFFEL Borðstofustóll. Svartur, grár og hvítur með svörtum löppum. Með krómlöppum. 8.990 kr. 11.990 kr. 9.990 kr. 13.990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.