Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2015, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2015, Blaðsíða 37
Rodger Berman og stílistinn og fata- hönnuðurinn Rachel Zoe voru að vonum glæsileg. Hárstílistinn Serge Normant er hár- stílisti ársins en hann ber ábyrgð á hári fjölda stjarna. Fyrirsætan Miranda Kerr, förðunarmeistari ársins Charlotte Tilbury, fyrir- sætan Alessandra Ambrosio og leikkonan Olivia Culpo voru sérlega glæsilegar. 1.11. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 Manía 1.690 kr. Gullhringir í eyrun eru klassískir og flottir og verða vinsælir í vetur. DANSKI TÍSKUBLOGGARINN PERNILLE TEISBÆK HEFUR SKAPAÐ SÉR VINSÆLD- IR Á ÞVÍ AÐ BIRTA MYNDIR AF SÉR Í FALLEGUM FATNAÐI Á BLOGGINU SÍNU LOOK DE PERNILLE. STÍLL TEISBÆK ER AF- SLAPPAÐUR, KVENLEGUR OG OFURSVALUR OG TEKST HENNI ÁVALLT AÐ KLÆÐAST EINSTAKLEGA ÁHUGAVERÐUM FLÍKUM VIÐ HVERT TILEFNI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is AFP Gallería Reykjavík 27.500 kr. Rauð taska frá Michael Kors hentar bæði fínt og hversdags. Levi’s 18.990 kr. 501-CT sniðið frá Levi’s er ofursvalt en til þess að ná svipuðu útliti og á buxum Pernille má auðveldlega klippa faldinn neðan af buxunum. Karakter 23.995 kr. Falleg skyrta úr 100% silki. Zara 16.995 kr. Fíngerðir leðurhælar passa svakalega vel við grófar gallabuxur eða efri- parta til þess að skapa flottar and- stæður. Yves Saint Laurent Þykkar augabrúnir eru í tísku um þessar mundir. Nýi augnbrúnalit- urinn frá Yves Saint Laurent Cout- ure Brow er sérlega einfaldur og þægilegur í notkun og gerir fólki kleift að stjórna fullkomlega magni litar og áferðar. STELDU STÍLNUM PERNILLE TEISBÆK Kvenlegur og kúl götustíll Hin kasólétta Kim Kar- dashian West valdi ein- faldan hvítan Valentino- kjól fyrir hátíðina og fór hann henni afar vel. Emmy Rossum mætti í brúnum leð- urkjól frá Tod’s með Tod’s-tösku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.