Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.1986, Qupperneq 8

Víkurfréttir - 03.04.1986, Qupperneq 8
8 Fimmtudagur 3. apríl 1986 VÍKUR-fréttir Starfsmannafélag Kefla- víkurbæjar hélt árshátíð sína í nýja sal KK-hússins fyrir skömmu. Boðið var upp á skemmtiatriði og tískusýn- ingu, veglegt happdrætti var og fleira. Heitt og kalt borð, sérlega glæsilegt, var á matseðlinum og var ekki annað að sjá en starfsmenn kynnu vel að meta það. Við höfum þessi orð ekki fleiri en látum myndirnar tala. Ljósmyndir: pket. Fjör á árshátíð Starfsmannafélags Keflavíkurbæjar Starfsmenn Keflavíkurbæjar og gestir þeirra fjölmenntu á árshátíð- ina. Raggi og Bessi Bjarna skemmtu gestum. Hér má sjá Tískusýningarflokkurinn Bessa gretta sig framan í Ijósmyndarann. ,.VIГ sýndi tískufatnað. Verkalýðs- félögin fram- kvæmdu verðkönnun Verkalýðs- og sjómanna- félag Keflavíkur og ná- grennis og Verkakvennafé- lag Keflavíkur og Njarðvík- ur framkvæmdu verðkönn- un í fjórum stórverslunum í Keflavík og Njarðvík fyrir skömmu. Birtist niðurstað- an hér til hliðar, en hafa skal í huga að í þeim tilfell- um sem viðkomandi vara var ekki til, var tekið meðal- tal til heildarútreiknings. epj. KÖNNUN VERÐLAGSSTOFNUNAR VERj DGESA 2573 ’86 Vörutegundir Alg. verð í stórmörkuðum á höfuðb.sv. Alg. verð í kjörbúð á höfuðb.sv. Nafn á búð: Nonni & Bubbi Nafn á búð: Samkaup Nafn á búð: Hagkaup Nafn á búð: Sparkaup Lambalifur 1 kg 140-150 kr. 140-160 kr. \4b. oo 147-00 /</ S.bo /V7-VO Ýsuflök, ný 1 kg 160-170 kr. 160-180 kr. \ "Srt.no \b2 So /W- Zo i Ct • Bo Laukur1kg 32-35 kr. 35-40 kr. 3Ó.SC 2°! .Go Z7.2o 37 .ÖO River rice hrísgrj. 454 gr. 33 kr. 34,40 kr. 3S. SO bk.k; Ti'( ‘33 • &db' Tl'/ Paxo rasp 142 g 33 kr. 36 kr. TtS-So 34-So 2>2.Qo 36-QD Libby’s tómatsósa 340 g 37 kr. 41 kr. U/-G0 3Q.OS Ek-hr Tf( QZST Sanitas tómatsósa 360 g 33 kr. 37 kr. 'Ab-Mo 3^.(3 33,bo 3s.oo K. Jónsson sardínur 106 g 31 kr. 35 kr. 'b'hOú 22.lc 3)-bo 2bM8 Ora sardínur 106 g 32 kr. 36 kr. WSO 3o-7o 3S 3c Nesquick kakómalt 400 g 80 kr. 91 kr. ÍGZ. Sú y v. Qo TS.bo QZ.bo Gosi Vi 1 11-13 kr. 11-13 kr. /ISo /7-6o /ZSo /OSo HiCi Vt 1 11-13 kr. 12-14 kr. ty.co /2. ro /2So /2. Zo Svali 'A 1 11-13 kr. 12-14 kr. /2.7S ilSo /2- Sc /Jðo C-ll þvottaduft 650 g 53 kr. 58,92 kr. ízkti Tii SVAo 63.3ST Iva þvottaduft 550 g 63 kr. 72 kr. 57.00 bZSG b(So 73/0 Vexþvottaduft700g 60 kr. 62,87 kr. Ekk.] 777 S7. EO £k<( Ti( 68.2E Hreinol uppþv.lögur 530 ml 38 kr. 41 kr. VJ./Ö Uoso 28- so AJ. 2o Vex uppþv .lögur 330 ml 31 kr. 34 kr. t'kki TH Ekk.1 Ji( bo 8o 27-00 Þvol uppþv .lögur 505 g 43 kr. 47 kr. QS. oo Q/. Qo Q2So US- SAMTALS: 994,00 960,05 939,97 1.022,15 VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 3. apríl 1986 9 Er streita að drepa þig? Þú getur lært að stjórna streitu og lifað hamingjusömu lífi. Námskeiðtil aðstjóma streitu hefst mánudaginn 14. apríl kl. 20.30 í Safnaðarheimili Aðventista, Blikabraut 2, Keflavík. Upplýsingar og innritun í símum 4222 og 1066. Tjarnargötu 3 Keflavík - Sími 3308 Ferðaskrifstofan TERRA heldur ferðakynningu á sumarleyfisstöðum 1986, á Glóðinni næstkom- andi sunnudag kl. 20. DAGSKRÁ: Matur - Ferðakynning - Tískusýning. Bingó, leiknar 3 umferðir. Aðalvinningur: Ferð til Ítalíu með Terru. Dans til kl. I. Kynnir: Kjartan Már Kjartansson. Verð kr. 750. Borðapantanir í síma 1777 Dansinn dunar. Elísabet Jensdóttir, eiginkona Hilmars Jónssonar bókavarðar, veifar til Ijósmyndara Víkur-frétta. Hann veifaði á móti, en það sést ekki á myndinni. &jTéffó FERÐAKYNNING ypTerra Laugavegi 28-101 Reykjavik UMBOÐSMAÐUR I KEFLAVlK: Brynhildur Lárusdóttir, sími 2749

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.