Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.1986, Síða 14

Víkurfréttir - 03.04.1986, Síða 14
14 Fimmtudagur 3. apríl 1986 VÍKUR-fréttir Ferðakynning verður í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík, 5. apríl kl. 21-24. Kynning verðuráferðumtil Færeyja, einnig til annarra landa, m.a. Grikklands, ítalíu og Austurríkis (Vínar- ferðir). Færeyingaklúbburinn og Ferðaskrifstofan Farandi Nudd - Nudd Konur - Karlar Losið ykkur við vetrarslenið. - Nudd styrkir slappa vöðva, losar um vöðvabólgur, vinn- ur á móti Cellilite appelsínuhúð. - Góð að- staða. - Tímapantanir í síma 2232. BAÐSTOFAN DÖGG Háaleiti 38 Skyggnilýsinga- fundur Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur almennan skyggnilýsingafund með skoska skyggnilýsingamiðlinum Agnes Porter, í húsi félagsins, Túngötu 22, Kefla- vík, mánudaginn 7. apríl n.k. kl. 20.30. Stjómin. Smáauglýsingar fbúö óskast Skólastúlka óskar eftir íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 1690. Tll sölu 2 sófasett, 3+2+stóll, 2 sófa- borð, barstólar, ca. 60 ferm. gólfteppi. - Einnig Silver- Cross barnavagn. Allt selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 2378. Til sölu eldhúsborð og stólar. Uppl. í síma 4098. Tll sölu Goldstar heimilistölva með 12” skjá, gott verð. Einnig telpnahjól 20". Uppl. í síma 2259. Atvinna Ung kona óskar eftir vinnu. Margt kemurtil greina. Uppl. í síma 3190. Takið eftir - Takið eftir Við erum hérna tvær ungar reglusamar stúlkur með eitt barn og vantar 3ja herb. íbúð, helst í Njarðvík. Erum á göt- unni. Uppl. í síma 4292 og 6001. Til sölu blár Silver-cross barnavagn, stærri gerð. Uppl. í síma 3369. Afgreiðslustúlkur óskast í brauðbúð okkar á Keflavíkurflugvelli er verður opnuð 15. apríl. Enskukunn- átta nauðsynleg. Uppl. hjáÁs- dísi í síma 1891. Ragnarsbakarí Frá áhugafélagi um brjóstagjöf á Suðurnesjum Munið apríl-fundinn mánu- daginn 7. apríl í anddyri Heilsugæslustöðvarinnar kl. 21. Konráð Lúðvíksson talar um getnaðarvarnir. ðfis Á0T Bjað ^ sem erlesið upptilagna Bubbi & Megas ' Félagsbíói, laugardaginn 5. apríl kl. 21. Fiskvinnslufólk óskast í pökkunarsal og saltfiskverkun. Mikil vinna. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 4666. BRYNJÓLFUR HF. Til leigu rúmgóð 2ja herb. íbúð með stórum suður- svölum í nýju húsi við Heiðarholt í Kefla- vík. - Upplýsingar í síma 91-40332. Flugstöð - Atvinna Vantar verkamenn í handlang hjá múrur- um. Uppl. í símum 91-36467, 91-45393 og 91-76010. -ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGA R- Almennar bílaviðgerðir Mótorstillingar - Hjólastillingar M. Guðbergsson Vinnusími: 7139 Heimasími: 7185 STEINSTEYPUSÖGUN Sími 2040 Gerum föst verðtilboð. MARGEIR ELENTÍNUSSON Get bætt við mig verkefnum Málningarþjónusta Óskars Sími 7644 Ljúffengar pítur á okkar bæ . . . Munið heimsendingarþjónustuna um helgar í síma 4202 eða hjá leigubílastöðvunum. C7C Myndatökur við allra hæfi Passamyndir tilbúnar strax. nýmyno Hafnargötu 26 sími 1016 Góð auglýsing gefur góðan arð. Öll almenn hársnyrting. Tímapantanir í síma 4848. — VERIÐ VELKOMIN — Asdís og Marta. £leaanó Vatnsnestorgi J Slmi 4S4S

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.